Í vikunni sem leið, þriðjudaginn 22. ágúst og miðvikudaginn 23. ágúst var mér boðið til málþings í Skálholti sem bar heitið Kirkjan í kviku samfélagsins: Staða, hlutverk og áhrif Þjóðkirkjunnar á 21.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.17.. Ég minnist þess að hafa gengið út af nefndarfundi á Alþingi þegar krafist var trúnaðar um mál sem ég taldi að trúnaður ætti ekki að ríkja um.
Austurríski hagfræðingurinn Friedrich Hayek, frjálshyggjupostulinn sem öðrum fremur hvatti til endurreisnar frjálshyggjunnar upp úr seinna stríði og kom meðal annars hingað til lands að frumkvæði Hannesar Hólmsteins í byrjun níunda áratugar síðustu aldar, vildi takamarka ríkisvaldið, nema að einu leyti: Ríkið átti með lagaumgjörð að skapa fjármagninu frelsi.
Bylgjumenn, þeir Heimir og Gulli, lögðu í Bítinu í morgun upp í maraþon vegferð. Þeir ætla að spyrja hverjir ráði í „kerfinu", stjórnmálamennirnir, embættismennirnir eða kannski verktakarnir.
Í gær birtist athyglisverð frétt á mbl.is. Fréttin var svona: „Of þungar rútur aka Gjábakkaveg í þjóðgarðinum á Þingvöllum en Vegagerðin takmarkar öxulþyngd á veginum við 8 tonn.