Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

ER ÞAÐ AÐ TAKAST SEM THATCHER TÓKST EKKI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.03.17.. Margaret Thatcher, járnfrúin breska, fyrrum forsætisáðherra Bretlands, vissi hvað hún vildi.
Áfengi - spíri

FRÓÐLEGIR FYRIRLESTRAR Á IÐNÓFUNDI

Opni fundurinn í Iðnó í gær þar sem fjallað var um hvernig dreifingarmáti á áfengi hefði áhrif á neyslu þess, var mjög góður.
Iðnó - 2

HVET YKKUR AÐ KOMA Á KLUKKUTÍMA HÁDEGISFUND Í IÐNÓ

Fyrirlesararnir á hádegisfundinum í Iðnó á morgun, sem greint hefur verið frá hér á síðunni, eru tveir og fjalla báðir um spurningu dagsins: Hver á að selja áfengi? Hvað segja rannsóknir? . Hitamálið sem nú skekur Alþingi, er hvort banna eigi með lögum að áfengisverlunin verði á hendi samfélagsins eins og nú er eða einkaaðilum fengin hún í hendur með lögskipun.
MBL  - Logo

BJARNA BOÐIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 17.03.17.. Í viðtali í Morgunblaðinu 4. mars síðastliðinn segir Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, að áfengsfrumvarpið sem nú er til umræðu á Alþingi sé vissulega ekkert smámál eins og stundum sé látið í veðri vaka.
Andres Bjornsson

ALDARMINNING ANDRÉSAR: LIFAÐ OG SKRIFAÐ

Í dag eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu Andrésar Björnssonar, fyrrverandi útvarpsstjóra.. . Eldri kynslóðin - að ekki sé minnst á elstu kynslóðina - man hljómþýða rödd þessa mikla menningarmanns en fáir stóðu honum framar við ljóðaupplestur.
Búsið 2

HVAÐ SEGJA RANNSÓKNIR?

Á laugardag klukkan 12 á hádegi verður opinn hádegisfundur í Iðnó þar sem tveir sérfræðingar sem sérstaklega hafa rannsakað hvaða þýðingu sölumáti á áfengi hefur á neyslu þess og síðan frekari afleiðingar.
Tónlist 2

HIN UNGU TÓNLISTARSÉNÍ

Sjónvarpið á þakkir skilið fyrir að sýna okkur í gærkvöldi upptöku frá Nótunni,  uppskeruhátíð tónlistarskólanna í landinu.
Erdogan

LJÓTUR LEIKUR ERDOGANS

Í apríl kjósa Tyrkir um tillögur Erdogans forseta síns um nýja stjórnarskrá sem færir honum svo mikil völd í hendur að mannréttinda-  og lýðræðissinnum hrýs hugur við.
GRATKORINN -I

GRÁTKÓRAR GEFA FYRIR GJALDTÖKUMARKIÐ

Stundum hættir Íslendingum til að gerast vælugjarnir. Og nákvæmlega því verðum við vitni að nú því þessa dagana er grátið hástöfum út af vegakerfi landsins.
Heimildarmynd - Tjarnarbíó

HVAÐ KOSTAR SANNGIRNI?

Það er ekki laust við að forvitni mín hafi vaknað við lestur á fréttatilkynningunni hér að neðan, alla vega þykir mér verðugt að við veltum því fyrir okkur hvers vegna fólk er tilbúið að sætta sig við alla þá mismunun og ójöfnuð sem flestir verða vitni að í lífi sínu. . Tilraunir til að uppræta félagslegt ranglæti í einni svipan hafa ekki gefist vel og margar endað hörmulega.