
„UPPREIST ÆRU": PÓLITÍSKAR ÁKVARÐANIR EÐA ALMENNAR LAGAREGLUR?
26.09.2017
Birtist í Morgunblaðinu 26.09.17.. Almennt hefur því viðhorfi vaxið ásmegin að pólitík eigi sem minnst að koma nálægt réttarkerfinu, skýrar markalínur eigi að vera í þrískiptu ríkisvaldi.