Fara í efni

Greinar

MBL

„UPPREIST ÆRU": PÓLITÍSKAR ÁKVARÐANIR EÐA ALMENNAR LAGAREGLUR?

Birtist í Morgunblaðinu 26.09.17.. Almennt hefur því viðhorfi vaxið ásmegin að pólitík eigi sem minnst að koma nálægt réttarkerfinu, skýrar markalínur eigi að vera í þrískiptu ríkisvaldi.
MBL

HVERNIG VÆRI AÐ TAKA Á SPILAVÍTISVANDANUM?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.09.17.. Fyrir nokkru síðan beindi fréttamaður til mín þeirri fyrirspurn hvort eftirliti með spilafyrirtækjum hefði verið sinnt sem skyldi í minni tíð sem ráðherra dómsmála.
DV

HVAR ER AFSÖKUNARBEIÐNIN FRÁ ÍSLANDSSPILUM OG GALLUP?

Birtist í helgarblaði DV 15.09.17.. Eftirlit með fjárhættuspilaiðnaðinum á Íslandi er í molum. Á árunum 2011-13 var reynt að koma böndum á þennan óhugnanlega tugmilljarða iðnað með lögum.
Hvassahraun

"ICELANDAIR GROUP" TIL STUÐNINGS FLUGVALLARANDSTÆÐINGUM?

„Við höfum ekki kannað áhuga erlendra aðila á Hvassahrauni sérstaklega," segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group í viðtali við Morgunblaðið í dag.
Bjarni Ben í ræðustól

RAUNSÆTT MAT HJÁ BJARNA

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, óttast að enn leynist lífsneisti með launaþjóðinni. Svo mikill er ótti hans reyndar, að hann telur að í þessum neista sé fólginn mestur ógnvaldur við íslenskt hagkerfi um þessar mundir.
MBL

KVÓTAVÆÐING NÁTTÚRUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 11.09.17.. Á síðari hluta árs 2013 hófst gjaldtaka við Kerið í Grímsnesi. Á svipuðum tíma gerðu einkaaðilar tilraun til að rukka aðkomufólk við Geysi í Haukadal og í Námaskarði.
Frettablaðið

ÞARF ÖLUMUSUKORT TIL AÐ SKOÐA ÍSLAND?

Birtist í Fréttablaðinu 08.09.17.. Það er eins gott að gleyma ekki greiðslukortinu þegar farið er með fjölskylduna að skoða „landið okkar".
finnafjordur

ER TÍMABÆRT AÐ KYNNA „FINNAFJARÐARVERKEFNIÐ" UM ALLAN HEIM?

Þriðjudaginn 3. september greinir Fréttablaðið frá því að starfsmenn Cosco Shipping. „þriðja stærsta skipafélags heims" hefðu „í lok ágúst fundað með sveitarstjóra Langanesbyggðar, starfsmönnum verkfræðistofunnar EFLU og fulltrúum innanríkisráðuneytisins", og fengið kynningu á áformum um stórskipa- og olíuþjónustuhöfn í Finnafirði.. Sveitarstjóri Langanesbyggðar upplýsir að þar sem fulltrúar skipafélagsins "áttu leið hingað til lands" hafi þeir óskað eftir fundi.
MBL  - Logo

NÝTING EIGNA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.09.17.. Í ræðu í Skálholti um miðjan júlí kvað ráðherra kirkjumála, Sigríður Á Andersen, það vera „löngu tímabært að eigendastefna ríkisins feli í sér fækkun fasteigna með það að markmiði að geta staðið skammlaust að viðhaldi og nauðsynlegri uppbyggingu menningarverðmæta á tilteknum stöðum.
Ríkir -2

ÍSLAND Á SPOTTPRÍS!

Tvær nálganir, tvenns konar afstaða:. a) Við eigum að halda eignarhaldi á landi innan landsteinanna. Landinu fylgir eignarréttur á auðlindum undir yfirborði jarðarinnar þar með vatninu, gulli framtíðarinnar.