Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

Á AÐ BANNA ÖLDRUÐUM AÐ GANGA Á FJÖLL?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.07.17.. Í vor bárust fréttir af dauðsföllum við köfun á Þingvöllum.
Sansafn frjálshyggjunnar

NÝJA GENGIÐ OG GAMLA GENGIÐ

Í byrjun níunda áratugar síðustu aldar voru, bæði vestan hafs og austan, stofnaðir hugmyndabankar, „think tanks" til að halda utan um hugmyndavinnu frjálshyggjumanna og koma áróðri þeirra til skila inn í þjóðfélagið.
Nadasq Iceland II

"NASDAQ ICELAND" VILL UMBÆTUR!

Ég fékk það sem kallað er deja vu í vikunni sem leið. Deja vu þýðir að því er mér skilst þegar hið liðna bankar upp á þannig að tilfinningin verður sú að við séum í þann veginn að endurupplifa það sem áður var.
Kerid -

ÞURFUM AÐ ENDURHEIMTA ALMANNARÉTTINN

Leit við í Kerinu í Grímsnesi í gær. Fljótgert fyrir mann sem ekki fer í biðröð til að borga 400 krónur heldur vippaði sér inn fyrir í boði skapara himins og jarðar.
MBL  - Logo

ER STÆRST OG MEST LÍKA BEST?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.06.17.. Ekki man ég hverjir eru núverandi eigendur að fyrirhuguðu hóteli sem á að rísa upp úr holunni við hliðina á Hörpu.
sigga kristins 2

SIGRÍÐAR KRISTINSDÓTTUR MINNST

Í dag klukkan 13 fer fram kveðjuathöfn í Neskirkju í Reykjavík um Sigríði Kristinsdóttur, sjúkraliða, sem lengi stóð í forystusveit launafólks. Við Sigríður vorum nánir samstarfsmenn og vinir um áratugaskeið og minnist ég hennar í minningargrein í Morgunblaðinu í dag: . . Einn mesti eldhugi íslenskrar félagsmálabaráttu er fallinn frá.. Spor Sigríðar Kristinsdóttur liggja víða, í kvennabaráttunni, í hreyfingu herstöðvaandstæðinga og friðarsinna að ógleymdri kjarabaráttunni.
MBL  - Logo

HUGBÚNAÐUR OG HEILABÚNAÐUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.06.17.. Mér þóttu það góðar fréttir þegar menntamálaráðherra kynnti verkáætlun um máltækni fyrir íslensku á komandi árum.
mávar

FÆKKUM MÁVINUM!

Almennt eigum við að bera virðingu fyrir lífinu og þyrma lífi fremur en tortíma því. Ég er þó ekki grænmetisæta og þaðan af síður vegan þannig að ég er eins og flestir dæmdur til nokkurs tvískinnungs í þessum efnum.
íslenski fáninn

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Veðurguðirnir voru þjóðhátíðardeginum hagstæðir á suð-vesturhorninu og sýnist mér á veðurkorti Veðurstofunnar að svo hafi verið um mestallt land.
Bylgjan í bítið 2 rétt

VILJUM VIÐ VOPNAÐA LÖGREGLU 17. JÚNÍ?

Þeir Bylgjumenn, Heimir og Gulli, kölluðu okkur Brynjar Níelsson, alþingismann, í morgunþátt sinn, til að ræða hve langt eigi að ganga í að vígbúa íslensku lögregluna.