Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

ÍSLENDINGAR GLEYMA EKKI KÚRDUNUM

Birtist í DV 05.08.16.. Eitt er alveg víst. Ef Evrópa sinnir ekki neyðarkalli Kúrda í dag,  þá munu þeir minna á sig á morgun þegar þeir banka upp á sem flóttamenn.
Kristín Halldórsdóttir

KRISTÍNAR HALLDÓRSDÓTTUR MINNST

Kristín Halldórsdóttir lést hinn 14. júlí síðasltiðinn og fór minningarathöfn fram 26. júlí. Eftirfarandi minningargrein mina birti Morgunblaðiði 30.
Frettablaðið

VARNARVÍSITALA LÁGTEKJUFÓLKS

Birtist í Fréttablaðinu 25.07.16.. Tillaga: Samið verði um vísitölubundið launabil. Fjármálaráðuneytið eða stofnanir sem undir það heyra semji á þann veg í kjarasamningum að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu launagreiðslum.. Krafan um hækkun lægstu launa er virðingarverð og ber að styðja af alefli.
Mjólk 2

KREDDUFÓLKI BREGÐUR Í BRÚN

Mikil og að mestu leyti jákvæð viðbrögð hafa orðið við grein sem ég skrifaði síðastliðinn miðvikudag í Fréttablaðið um einelti Samkeppniseftirlitsins á hendur Mjólkursamsölunni, en sem kunnugt er vill Samkeppniseftirlitið sekta MS um nær hálfan milljarð fyrir - að því er ég fæ best séð - að fara að þeim lögum sem Alþingi hefur sett mjólkuriðnaðinum! Engin niðurstaða er fengin í þetta makalausa kærumál og er ekki ólíklegt að úrskurðaraðilar sendi þessa fráleitu kröfu aftur til föðurhúsanna.
MBL

DRENGURINN OG STEÐJINN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.07.16.. Tuttugasta öldin var mesta framfaraskeið mannkynssögunnar. Framfarirnar náðu vissulega ekki til allra jarðarbúa, fjarri því.
Skátar 2

STÐYJUM SKÁTANA Á ÚLFLJÓTSVATNI

Undanfarna daga hefur staðið alþjóðlegt skátamót á Úlfljótsvatni í Grafningi. Þar hafa skátar komið sér upp góðri aðstöðu.
Frettablaðið

MS ENN Í EINELTI

Birtist í Fréttablaðinu 20.07.16.. Samkeppniseftirlitið hefur frá því sú stofnun varð til, haft hin meira en lítið vafasömu Bændasamtök í sigti.
Þinghúsbruni II

BERLÍN 1933 - ANKARA 2016

FEBRÚAR 1933. Kveikt í þinghúsinu í Berlín. Hitler var þá nýorðinn kanslari og nasistar fjölmennasti þingflokkurinn með rúm 33% atkvæða á bak við sig.
MBL

ÞÖRF Á YFIRVEGAÐRI UMRÆÐU UM FLÓTTAFÓLK

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.16.. Nýlega var því slegið upp í fréttatíma Ríkisútvarpsins að fulltrúi No Borders samtakanna vildi að við segðum okkur frá Dyflinnarsamkomulaginu og hættum að senda umsækjendur um alþjóðlega vernd (hælisleitendur) úr landi.
Bylgjan - fyrsta selfie

FYRSTA SJÁLFTÖKUMYNDIN!

Það er ekki seinna vænna að nútímavæðast. Í morgun bauðst mér að sitja fyrir á sjálftökumynd - hinni margrómuðu SELFIE - og er það í fyrsta skipti sem ég er myndatökumaður á slíkri mynd! . . Þetta var að loknu útvarpsspjalli í Bítinu á Bylgjunni með þeim Þorbirni Þórðarson og Hugrúnu Halldórsdóttur þar sem umræðuefnið var markaðsvæðing innan heilbrigðisþjónustunnar með sérstakri tilvísan til heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.