
ERU NEYTENDASAMTÖKIN FYRIR NEYTENDUR EÐA NEITENDUR?
27.11.2016
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.11.16.. Samkeppni er alltaf til góðs fyrir neytendur, sagði formaður Neytendasamtakanna í sjónvarpsþætti í liðinni viku.