Norski þjóðfélagsrýnirinn Asbjörn Wahl hefur gert mjög góða úttekt á ástæðunum fyrir niðurstöðunni í Brexit þjóðaratkvæðagreiðslunni í Bretlandi síðastliðið vor.
Mikill hugaræsingur er víða vegna nýgerðra búvörusamninga. Brigslyrði og ásakanir ganga á víxl. Fjölmiðlar, sumir hverjir, krefja þingmenn sagna um afstöðu eða afstöðuleysi eftir atvikum og er sérstaklega til umræðu að margir hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu.
Á heimasíðu sænsku friðarstofnunarinnar Transnational Foundation for Peace and Future Research, TFF, er tilvitnun í fransk/kúbanska rithöfundinn Anaïs Nin þar sem hún segir á þessa leið: Við greinum veröldina ekki eins og hún er, heldur eins og við erum.
Birtist í Fréttablaðinu 09.09.16.. Forsvarsmenn nokkurra einkarekinna útvarpsstöðva hafa í tvígang skrifað sameiginlega greinar í blöð til að leggja áherslu á kröfur sínar um að skatta- og lagaumhverfi ljósvakamiðlanna tryggi þeim jafna samkeppnisstöðu á við Ríkisútvarpið.
Mestu ávinningar kjarabaráttu undangenginna áratuga voru á sviði lífeyrismála. Samtök opinberra starfsmanna stóðust áhlaup á kerfið 1986 og sömdu um tvíþætt kerfi, gamalt og nýtt.
Birtist í Fréttablaðinu 08.09.16.. Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.09.16.. Má setja nokkur hundruð milljónir í prívatvasa? Spurt er að gefnu tilefni, umræðunni um kaupauka til umsýslunarmanna þrotabúa föllnu bankanna.