Fara í efni

Greinar

Evrópuráðið - 8

FRÁSÖGN AF ÞINGI EVRÓPURÁÐSINS Í STRASBOURG

Fréttin frá ársfjórðungsþingi Evrópuráðsins sem ég sat fyrir hönd Alþingis í Strasbourg í síðustu viku, þótti mér vera ákall þeirrar nefndar þingsins sem fjallar um félagsmál, að Evrópusambandið skrifi að sinni ekki undir CETA samninginn (Comprehensive Economic Trade Agreement) við Kanada: http://assembly.coe.int/nw/xml/News/News-View-EN.asp?newsid=6375&lang=2&cat=133    . Markaðsvæðingarsamningar . . Þessi samningur er úr sömu „fjölskyldu" og Tisa og TTips markaðsvæðingarsamningarnir sem oft hefur verið fjallað um á þessari síðu, en þessir samningar byggja á tilraunum ríkustu þjóða heims (þar á meðal Íslands) að fara á bak við fátækustu ríkin sem ekki vildu samþykkja GATS fríverslunarsamningana en stilla þeim síðarnefndu síðan upp við vegg gagnvart gerðum hlut.
MBL

ÞEGAR EITTHVAÐ VERÐUR AÐ EINHVERJU

Birtist í Morgunblaðinu 15/16.10.16.. Þingi hefur verið slitið og kosningar nálgast. Val á stjórnmálamönnum skiptir miklu máli því störf þeirra eru mikilvæg og getur verið örlagaríkt hvernig þeim tekst upp í verkum sínum.
Fyllibyttan

HVORIR ERU BETRI SÓSÍALDEMOKRATAR EÐA VIÐREISNARKRATAR?

Hvað sem segja má um sósíaldemókrata eru þeir þó illskárri en Viðreisnarkratar. Nú heyrum við að Viðreisnarkratar vilji selja aðgang að náttúruperlum.
Ögmundur - suður Afríka 2

Í HEIMSÓKN TIL SUÐUR AFRÍKU

Fyrr á þessu ári, í apríl síðastliðnum, kom til Íslands Thuli Madonsela, Public Protector Suður Afríku, en embætti hennar á helst samsvörun í embætti Umboðsmanns Alþingis hér á landi.
Grímsstaðir á Fjöllum 2

GEYSIR Í HÖFN, NÆST ERU ÞAÐ GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM!

Frá því er greint í fréttum að ríkið hyggist festa kaup á þeim hluta Geysissvæðisins sem ekki er í ríkiseign.
Spilavandi 2

BRETAR ÁFORMA AUGLÝSINGABANN Á SPILAVÍTI

Í Bretalandi er nú unnið að löggjöf sem leggur bann við auglýsingum spilavíta og er ekki annað að skilja á frétt breska stórblaðsins Times en að bannið komi til með að taka til hvers kyns veðbanka, spilavítisvéla (á borð við þær sem Háskóli Íslands,  Landsbjörg og fleiri, reka hér á landi) og netspilafyrirtækjanna.
MBL

BARA LEYFILEGT AÐ BREYTA KOMMUSETNINGU!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.09.16.. Skrýtinn titill en ég mun skýra hann í ljósi dæmisögu sem mig langar til að segja.
Ögmundur kveður Alþingi

LOKAORÐ Á ALÞINGI

Á miðnætti í kvöld held ég alla leið til Suður-Afríku en mér var boðið að halda fyrirlestur á ráðstefnu í Jóhannesarborg í næstu viku um aðhalds- og eftirlitshlutverk Alþingis.
Stúdentar - LÍN

ÞARF EKKI AÐ ENDURREISA PÓLITÍKINA Í STÚDENTAPÓLITÍKINNI?

Á vinnsluborði Alþingis er frumvarp sem, ef samykkt, hefði í för með sér stórkostelga skerðingu á kjörum hinna efnaminni að námi loknu og þýðir í reynd að verið að takmarka að fólk geti farið í nám sem ekki er öruggt að skili miklum tekjum.
bankarnir

MUNUR Á ÁSETNINGI OG MISTÖKUM

„Einkavæðing bankanna, hin síðari" er orðalag úr ranni Hrunverjanna, sem um aldamótin einkavæddu íslenska bankakerfið og komu því í hendur pólitískra vina sinna.