Fara í efni

Greinar

BILAL - PALESTÍNA

YFIRLÝSING AÐ LOKINNI PALSTÍNUFÖR: BILAL KAYED VERÐI LÁTINN LAUS ÞEGAR Í STAÐ!

Yfirlýsing ad hoc nefndar fyrir Bilal Kayed og gegn beitingu stjórnsýsluvarðhalds, í Palestínu 14. - 16. ágúst 2016. Við undirrituð, þingmenn og stjórnmálafólk frá þremur ólíkum Evrópulöndum, svöruðum neyðarbeiðni frá mannréttindasamtökum og samþykktum að taka þátt í Ad hoc alþjóðlegri sendinefnd til Palestínu til stuðnings kröfunni um að Bilal Kayed verði þegar í stað látinn laus.
Palestína pistill 2 - mynd 1

MEÐ BARÁTTUMÓÐUR

Á öðrum degi heimsóknar fjögurra manna þingmannanefndar til  Palestínu - fyrri degi eiginlegrar heimsóknar - hittum við fulltrúa mannréttindasamtaka i höfuðborginni Ramallah.
Palestína - I

TVEIR ÍRAR, EINN GRIKKI OG ÍSLENDINGUR Í PALESTÍNU

Ég er nú á ferð í Ísrael og Palestínu ásamt þremur öðrum þingmönnum, tveimur Írum og einum frá Grikklandi til þess að ljá lið baráttunni gegn fangelsun án dóms.
xd - flokkurinn 2

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN MINNIR Á HVER HANN ER

Ég finn hjá mér löngun til að skrifa þakkarpistil til Sjálfstæðisflokksins fyrir að minna okkur á það í hverra þágu flokkurinn starfar.
Þórður að Skógum og aðrir

SAFNIÐ AÐ SKÓGUM OG SKAPARI ÞESS

Í júlí var förinni heitið að Skógum. Opinberlega var erindið að skoða byggðasafnið þar. En í sannleika sagt var það fyrst og fremst frumkvöðullinn, sem byggði safnið upp, sem vakti forvitni.
Hrafna - Flóki

LÓNKOT Á LANDAKORTI SÆLKERANS OG HRAFNA-FLÓKI ÞAR Á KORTI SEM ENGINN BJÓST VIÐ HONUM

Fyrir nær réttum fjórum árum, í ágúst 2012, afhjúpaði ég sem þáverandi innanríkisráðherra, minnisvarða um Hrafna-Flóka í Fljótum norður.
Frettablaðið

AÐFERÐAFRÆÐIN FRÁ HIRSOHIMA ENN Á SÍNUM STAÐ!

Birtist í Fréttablaðinu 09.08.16.. Hinn 6. ágúst 1945 varð japanska borgin Nagasaki fyrir kjarnorkuárás og þremur dögum síðar, hinn 9.ágúst, borgin Hiroshima.
MBL

ALÞINGI Á AÐ RÁÐA EF STYTTA Á KJÖRTÍMABIL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.08.16.. Í Bretlandi getur forsætisráðherrann boðað til þingkosninga innan hvers kjörtímabils að eigin hentugleikum.
Eva og jón

NÁNASTI SAMSTARFSMAÐUR EVU JOLY Í FRAMBOÐ

Hvorki er ég Pírati né stuðningsmaður Pírataflokksins. Ég fagna því hins vegar þegar inn á hinn pólitíska vettvang - og gildir þá einu hvort það er innan Píratahreyfingarinnar eða annars staðar -  stíga einstaklingar sem ég tel líklega til að láta gott af sér leiða.
MBL

BÆTUM GOTT HEILBRIGÐISKERFI

Birtist í Morgunblaðinu 06.08.16.. Íslenska heilbrigðiskerfið er gott, það þekkja þau sem þurft hafa á að halda.