„ ...Það er auðvelt fyrir svo nákominn ættingja að skrifa um mannkosti hennar, gjafmildi og hugprýði, en þar sem ég kann ekki að setja það í ljóðstafi, sem hún ætti skilið, gríp ég til þeirrar aðferðar stærðfræðinga að làta þögnina skýra það sem á vantar.
Birtist í Fréttablaðinu 03.06.16.. Auðvitað má spyrja sig hvort það geti nokkru sinni skaðað að boða til kosninga og hvort kosningar fyrr fremur en síðar hljóti ekki jafnan að vera til góðs.
Ég hef stundum hugsað til þess hve magnaður vinnustaður Ríkisútvarpið var lengst af, á öldinni sem leið. Örugglega ekki alltaf auðveldasti vinnustaður í heimi með öllum þeim stórveldum sem þar var að finna.
Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, skrifar pistla á heimasíðu um menn og málefni. Mér virðist hann þar leggja meira upp úr stílbrögðum en sannleiksgildi orða sinna.