Fara í efni

Greinar

DV -

VILL BORGIN HÁSPENNU VIÐ LÆKJARTORG?

Birtist í DV 18.09.13.. Háspennu kallar Háskóli Íslands nýjan spilasal sinn við Lækjartorg í Reykjavík. Hugmyndin með nafngiftinni  er sú að vekja með fólki, sem haldið er spilafíkn, löngun til að koma við í þessum húsakynnum Háskóla  Íslands með opnar pyngjur sínar.
Hjálmar og Stígur

HJÁLMAR OG STÍGUR

Það ber vott um rannsóknarástríðu Fréttablaðsins að vera búið að finna það út að ég hafi einhvern tímann verið þeirrar skoðunar að flugvöllurinn ætti að hverfa úr Vatnsmýrinni í Reykjavík.
Café Flóra

GOTT FRAMTAK!

Ástæða er til að vekja athygli á pólitísku menningar- og skemmtikvöldi sem haldið  verður á Café Flóru í kvöld (miðvikudag) kl.
MBL  - Logo

SPILAVÍTI EIGA VINI

Birtist í Morgunblaðinu 16.09.13.. Þegar ég varð dómsmálaráðherra haustið 2010 fór ég fljótlega að kynna mér gögn Dómsmálaráðuneytisins um reglu- og lagaumhverfi spilakassa.
Bylgjan í bítið 2 rétt

LÁNTAKENDUR, HÁTTVIRTIR OG SPILAVÍTI Á BYLGJUNNI

Í morgun mætti ég ásamt Brynjari Níelssyni, alþingismanni Sjálfstæðisflokksins, í morgunþátt Bylgjunnar, Í Bítið, að ræða það sem efst er á baugi þessa dagana.. Fyrir valinu varð að ræða hugmyndir sem fram hafa verið settar um að loforð ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfærslu muni skapa stjórnarskrárvarinn eignarrétt.
Sigmundur Góði og Bjarni líka

ENGA KRÖFU Á OKKUR TAKK FYRIR!

Eitt ævintýralegasta mál síðari tíma var málefni  Sparisjóðs Reykjavíkur í ársbyrjun 2004. Þannig var að lögum samkvæmt mátti ekki selja stofnbréf í sparisjóðum þar á meðal í SPRON nema á stofnverði, uppfærðu samkvæmt vísitölu.. Á bólutímanum gerðust eigendur stofnbréfa gráðugir mjög og vildu selja þau á markaði.
Flugvöllurinn - 72%

STJÓRNMÁLAFLOKKUM ER VANDI Á HÖNDUM Í KOMANDI KOSNINGUM Í REYKJAVÍK

Enn eina ferðina kemur fram skoðanakönnun sem færir okkur heim sanninn um að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík og meirihluti Reykvíkinga er á sama máli.
Ingimar Einarsson

MIKILVÆG SKÝRSLA UM HEILBRIGÐISMÁL

Fram kemur í skýrslu sem Ingimar Einarsson, sérfræðingur á sviði heilbriðgðismála hefur unnið fyrir Krabbameinsfélagið að tuttugu prósent - fimmtungur - af heildarkostnaði við rekstur heilbrigðiskerfisins á síðasta ári hafi komið úr vasa sjúklinga.
Erlent vinnuafl

VANGAVELTUR Í FRAMHALDI AF FYRIRLESTRI UM ÞJÓÐFLUTNINGA

Catherine de Wenden, sérfræðingur í þjóðflutningum, hélt í gær fróðlegan hádegisfyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við sendiráð Frakklands á Íslandi.
Háspenna - HÍ

SPILAVÍTI Á LÆKJARTORGI Í BOÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS!

Þegar ég kom í ráðuneyti  dómsmála haustið 2010, sem síðar varð Innanríkisráðuneyti lýsti ég því yfir á fyrstu dögum að ég væri staðráðinn í því að beina kröftum að spilavandanum og skapa um hann betri umgjörð.