Fara í efni

Greinar

MBL -- HAUSINN

VIÐ ERUM EKKI ÖLL SÖGULAUS

Birtist í Morgunblaðinu 08.10.13.. Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins er fjallað um Ríkisútvarpið og rifjaðir upp atburðir liðinnar tíðar.
Bylgjan í bítið 2 rétt

EVRÓPURÁÐIÐ OG FJÁRLÖG Í BÍTINU

Við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins mættum í morgunþátt Bylgjunnar, Í Bítið, að ræða málefni líðandi stundar, að þessu sinni nýafstaðið þing Evrópuráðsins þar sem ég var einn af þremur fulltrúum Íslands og síðan nýframkomin fjárlög.
MBL- HAUSINN

VIÐBRÖGÐ VIÐ MANNRÉTTINDABROTUM

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06.10.13.. „Skyldan til að vernda," („Responsibility to protect"), var heiti skýrslu sem út kom á vegum Alþjóðanefndarinnar um íhlutun og fullveldi ríkja (International Commission on Intervention and State Sovereignty), sem Kanadastjórn hafði komið á fót í árslok 2001.
Evrópuþingið Strassburg

AÐ LOKNU EVRÓPURÁÐSÞINGI

Á í gær lauk í Strasbourg viku-löngu þingi Evrópuráðsins. Þrír íslenskir þingmenn sátu þingið, Karl Garðarsson og Unnur Brá Konráðsdóttir, auk mín.
5000 krónur

DÓMUR Í FLÓKINNI STÖÐU

Um miðja vikuna féll mikilvægur dómur í Hæstarétti. Ágreiningsmálið voru greiðslur til kröfuhafa gamla Landsbankans.
Sigmundur - DG

ÞETTA LÍKAR MÉR

Ég hef gagnrýnt Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra fyrir að liggja nánast á hnjánum frammi fyrir erlendum fjárfestingaspekúlöntum að biðja þá að koma hingað til lands með úttroðna vasa fjár til að ávaxta sitt pund.
Ríkisstjórn SDG ga ga

ER RÍKISSTJÓRNIN ORÐIN GALIN?

Björn Zoega sagði af sér sem forstjóri Landspítalans í dag. Ráðherra segir að nýr forstjóri verði ráðinn á þriðjudag.  (Ekki virðist eiga að auglýsa stöðuna.) . Björn Zoega segir Landspítalann kominn fram á hengiflugið, fram á bjargbrúnina.
Stjórnskipunarnefnd - fundur - ÍLS

FORSVARSMENN ÍBÚÐALÁNASJÓÐS SVARA FYRIR SIG

Í dag efndi Stjórnskipunar-  og efirlitsnefnd Alþingis til opins fundar um Rannsóknarskýrslu Alþingis um Íbúðalánasjóð.
MBL -- HAUSINN

ENN UM SPILAVÍTI

Birtist í Morgunblaðinu 23.09.13.. Mánudaginn 16. september birtist eftir mig grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Spilavíti eiga marga vini.
DV -

RÍKISSTJÓRNIN Á MANNAMÁLI

Birtist í DV 23.09.13.. Fyrir helgina voru fjórar stórfréttir út Stjórnarráðinu sem vekja óhug. Í fyrsta lagi boðar formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson,  fjármálaráðherra, einkavæðingu á fjórðungi eignarhalds Landsbankans.