
BOÐORÐ DR. PIRIES AFTUR Á DAGSKRÁ?
24.10.2013
Það verður ekki beinlínis sagt um Matthew Elliot frá Samtökum skattgreiðenda í Bretlandi að hann hafi komið sem ferskur vindur hingað til lands að halda fyrirlestur í síðasta mánuði.