Fara í efni

Greinar

ÖGM Þ JÓH - Þjóðmenningarhús

ÖGMUNDUR ÞÓR JÓHANNESSON Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSINU

Einhverju sinni gantaðist ég hér á síðunni með það við Ögmundarnir fylgdumst vel hver með öðrum. Alla vega vakna ég alltaf til lífsins þegar Ögmundur Þór Jóhannesson heldur hér tónleika en hann hefur verið búsettur erlendis undanfarin ár við nám og störf.
DV -

Á AÐ ENDURTAKA ÖLL GÖMLU MISTÖKIN?

Birtist í DV 17.07.13.. Niðurskurður hjá hinu opinbera nam í kjölfar bankahrunsins á milli fimmtungs og fjórðungs - 20% og 25% að raunvirði.
Mosi og ég

VIÐ MOSI

Mosi er minn köttur. Ég ætlaði að segja Mosi er minn maður. Það er alla vega það sem ég meina, það er að segja ef Mosi væri maður en ekki köttur þá væri hann minn maður.
Framsókn og einkavæðing 2013

ÆTLAR FRAMSÓKN Á HNÉN?

Ég rifjaði það upp í pistli hér á síðunni að þegar lauk samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks  vorið 2007 að loknum þremur kjörtímabilum var Framsókn að niðurlotum komin.
Margret Frimanns

TIL HAMINGJU MARGRÉT!

Eitt það ánægjulegasta sem ég kynntist í starfi mínu sem innanríkisráðherra voru hin jákvæðu og uppbyggjandi viðhorf sem ríkjandi eru innan Fangelsismálstofnunar.
Ríkisstjórnin 2007

ER AÐ TAKA SIG UPP GAMALT MEIN?

Kristján Þór Júlíusson ræddi m.a. skipulag heilbrigðisþjónustunnar í þætti  Sigurjóns Egilssonar, Sprengisandi, á Bylgjunni sl.
MBL  - Logo

Á AÐ STYTTA NÁM EÐA LENGJA?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 14.07.13.. Ekki kann ég svarið en hef það á tilfinningunni að það kunni að vera erfiðara að svara þessari spurningu fyrirsagnarinnar en virðist við fyrstu sýn.
BOOM - Vaðlaheiðargöng

VAÐLAHEIÐARGÖNG OG VINNUBRÖGÐIN

Byrjað var að sprengja fyrir Vaðlaheiðargöngum í gær. Forsætisráðherrann, sem þrýsti á hnappinn, sagði í fréttum Sjónvarpsins að „þetta hefði verið mjög skemmtilegt" enda „stór dagur í samgöngusögu Þjóðarinnar".. Það sem hefði verið „sérstakt við þetta verkefni var þetta mikla frumkvæði heimamanna og að þeir væru  tilbúnir til þess að leggja í þetta áhættufé og borga jafnvel fyrir í framhaldinu...".
Nidurskurdur

UM NIÐURSKURÐARNEFNDIR

Sannast sagna hrýs mér hugur við umræðu um nýja niðurskurðar/hagræðingarnefnd ríkisstjórnarinnar. Augljóst er að margir binda við hana vonir.
Stefna - félag vinstri manna

BALDUR JÓNASSON OG FUGLAR FRELSISINS

Baldur Jónasson, þingeyingur, hagyrðingur, pólitískur samherji og góður vinur minn til langs tíma sameinaðist í dag Móður Jörð í Sóllandi.