Það jaðrar við að vera spaugilegt að fylgjast með ýmsum pótentátum bregðast við ásökunum um að Íbúðalánasjóði hafi verið um að kenna þenslan sem varð hér á landi í aðdraganda hrunsins.
Á þriðjudag var borinn til moldar Helgi Már Arthúrsson. Mikill fjöldi minningargreina birtist um Helga Má í Morgunblaðinu, þar á meðal eftir undirritaðan.
. Evrópuráðið er sem betur fer tekið alvarlega á Íslandi. Þegar ráðið samþykkir einróma ályktun um að aðskilja beri almennt réttarfar annars vegar og pólitískt hins vegar þá taka menn það alvarlega.
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi formaður stjórnar MP banka, skrifar sinn reglulega helgarpistil í Fréttablaðið í dag.
Najat Vallaud-Belkacem, er sá ráðherra í ríkisstjórn Frakklands sem fer með réttindi kvenna. Hún flutti ræðu á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins í Strassbourg þar sem hún fjallaði sérstaklega um réttindi samkynhneigðra og trans-fólks.
Birtist í Fréttablaðinu 25.06.13.. Á tímum Kaldastríðsins ástunduðu leyniþjónustur ausantjalds að fylgjast svo vel með aðkomumönnum að bréf þeirra voru iðulega opnuð og skoðuð.
Birtist í DV 24.06.13.. Samkvæmt skoðanakönnunum telur meirihluti Bandaríkjamanna að Edward Snowden hafi gert rétt í því að upplýsa fjölmiðla - upphaflega Washington Post og Guardian - um njósnir á vegum Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglunnar, FBI, á notendum internetsins.