Fara í efni

Greinar

syrland 2

HVENÆR OG HVERNIG Á ALÞJÓÐASAMFÉLAGIÐ AÐ BEITA SÉR GEGN HERNAÐAROFBELDI?

Eina ferðina enn stendur heimurinn agndofa frammi fyrir vopnaðri valdbeitingu. Margir gera því skóna að Ísraelsríki sé með árásum sínum á Gaza að grafa undan viðleitni sem nú verður vart á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að viðurkenna Palestínuríki.. Hvað sem kann að vera rétt í því efni vaknar enn á ný spurningin um ábyrgð alþjóðasamfélagsins gagnvart hernaðarofbeldi.
forval 2012 - 3

VILJIR ÞÚ TAKA ÞÁTT Í FORVALI...

í Suðvesturkjördæmi þarft þú að hafa skráð sig fyrir miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 14. nóvember. Sjálf kosningin fer síðan fram tíu dögum síðar, 24.
MBL  - Logo

MÆTTI NÚBÓ EIGA?

Birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 11.11.12.. Það sem var rétt í gær er ekki endilega rétt í dag. Í gær þótti rétt að fela einkafyrirtæki í eigu bankanna að annast rafræn auðkenni og vildu sumir að það fyrirtæki tæki jafnvel að sér öll rafræn auðkenni á vegum hins opinbera, alla vega drjúgan hluta.
Lýðræðisráðstefna - mynd

LÝÐRÆÐI Á 21 ÖLDINNI: VALDIÐ TIL FÓLKSINS

Valdið til fólksins  - power to the people. Valdið á að fara til fólksins, ekki vegna þess að það sé skynsamlegt - ekki vegna þess að við treystum fólki.
kirkjuþing - ÖJ

LJÓSVETNINGAGOÐI ÞJÓÐKIRKJAN OG UMBURÐARLYNDIÐ

Ávarp á Kirkjuþingi. „En nú þykir mér það ráð, að vér látum og eigi þá ráða, er mest vilja í gegn gangast, og miðlum svo mál á milli þeirra, að hvorirtveggju hafi nokkuð síns máls, og höfum allir ein lög og einn sið.
Bjorgun og kind

VEÐUR OG VARNAÐARORÐ

Vel fæ ég skilið að veðurfræðingar reiðist ef þeim finnst að starfsheiðri sínum vegið. Greininlegt er að það þótti þeim sumum ég gera í umræðu á Alþingi um óveðrið sem gekk yfir Norðurland fyrri hlutann í september.
SMUGAN - -  LÍTIL

ÞEY ÞEY ÞEY ÞEY...

Birtist á Smugunni 07.11.12.. ...þaut í holti tófa. Mér sýnist komið óþol í Sjálfstæðisflokkinn; hann langar til að komast að kjötkötlunum að væta þurran góminn eftir fjarveru frá veisluborðinu, sem hann útbjó sér og sínum á tuttugu árum sitt hvorum megin aldamótanna.
EINELTI

HRINGJUM BJÖLLUM GEGN EINELTI

Birtist í Fréttablaðinu 08.11.12.. . . Ofsóknir, þrálát áreitni, stríðni og ofbeldi. Allt eru þetta orð sem koma upp í tengslum við skilgreiningu orðabókar á hugtakinu einelti.
lýðræði 1

ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA

Næstkomandi laugardag verður haldin ráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur um lýðræði á 21. öld. Að ráðstefnunni stendur Innanríkisráðuneytið í samstarfi við lýðræðisfélagið Öldu, Umboðsmann barna og Reykjavíkurborg.
DV

STYÐJUM HJÁLPARSVEITIRNAR

Birtist í DV 05.11.12. Hamfarir mæla styrk þjóðfélaganna. Þá reynir á samvinnu og samstöðu. Og þá reynir á innviðina.