
MANNRÉTTINDIN HEIMA
23.04.2013
Birtist í Kópavogsblaðinu 18.04.2013. Eleanore Roosevelt var merk kona og öflugur stjórnmálaforingi. Hún var formaður nefndarinnar sem lagði drög að Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 1948 og hefur auk þess jafnan verið litið á hana sem einn af frumkvöðlnunum að stofnun Sameinuðu þjóðanna.