Fara í efni

Greinar

Kópavogsblaðið lógó

MANNRÉTTINDIN HEIMA

Birtist í Kópavogsblaðinu 18.04.2013. Eleanore Roosevelt var merk kona og öflugur stjórnmálaforingi. Hún var formaður nefndarinnar sem lagði drög að Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 1948 og hefur auk þess jafnan verið litið á hana sem einn af frumkvöðlnunum að stofnun Sameinuðu þjóðanna.
MBL  - Logo

BEÐIÐ EFTIR NÝJUM INNANRÍKISRÁÐHERRA?

Birtist í Sunnudagasblaði Morgunblaðisins 21.04.13.. Ég fékk það ónotalega á tifinninguna þegar kröfum kínversks auðmanns, sem vildi festa kaup á víðfeðmu landi á Grímsstöðum á Fjöllum, var endanlega vísað frá undir lok síðasta árs, að hann ætlaði að bíða átekta.
Samningur við LB

SAMKOMULAG Í HÖFN

Það var dapurlegt að sjónvarpsstöðvarnar báðar skyldu vera svo önnum kafnar í gær að fá ekki fest á mynd þegar björgunarbátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar sigldu heiðurssiglingu inn í höfnina í Reykjavík í tilefni þess að undirritað var samkomulag milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ríkisins um myndarlegt átak til viðhalds og endurbóta björgunarskipa félagsins næstu árin.
Þorleifur G 2

ÞORLEIFUR FJALLR UM BEINT LÝÐRÆÐI

Þorleifur Gunnlaugsson fjallar um beint lýðræði í grein sem hann birtir á Smugunni nú um helgina. Hann er formaður stýrihóps sem ég skipaði á sínum tíma um rafræna stjórnsýslu og rafrænt lýðræði.
MBL  - Logo

TÍMAMÓT MEÐ FANGELSI Á HÓLMSHEIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 19.04.13. Fangelsisbygging á Hólmsheiði er nú komin af stað. Nú er lokið fimm áratuga ferli um vangaveltur, athuganir, skýrslur og úttektir án þess að nokkuð annað hafi gerst.
Sigmundur XB

GAGNRÝNUM FRAMSÓKN Á RÉTTUM FORSENDUM

Ég hef efasemdir um loforð Framsóknar um skuldamálin, skattamálin, verðtrygginguna, launamál, velferð, örorku, tryggingagjald, lánasjóð námsmanna, Íbúðalánasjóð .
ömmi og BB

FEIMINN FLOKKUR

Í tvígang hef ég beint sjónum að því hvert menn vilji halda á komandi kjörtímabili varðandi skatta og hef ég minnt á að ekki sé annað að heyra en að Sjálfstæðisflokkurinn vilji  koma á svipaðri stefnu og hann gekkst fyrir í aðdraganda hruns með aðstoð Framsóknarflokksins.
Alþingi 13

ALLT EINS OG ÁÐUR VAR?

Í gær var birt skoðanakönnun á Stöð 2 um fylgi flokkanna í væntanlegum Alþingiskosningum. Hér að ofan má sjá mynd af því hvernig Alþingi yrði skipað ef niðurstöður þessarar skoðanakönnunar ganga eftir.
agnes - oj - ofl loka

Á TÍMAMÓTUM

Ávarp við setningu prestastefnu í Háteigskirkju. Hjá okkur stjórnmálamönnum markar byrjun og lok kjörtímabils ákveðin þáttaskil.
Katrín X 2013

MÁLFLUTNINGUR SEM RÍMAR VIÐ SKYNSEMINA

Hvers vegna átti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, auðvelt með að svara fyrir stefnu Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Sjónvarpinu í kvöld? Það var ekki einvörðungu vegna þess að hún er vel máli farin og rökföst, heldur vegna hins að hún talar fyrir stefnu sem rímar vel við skynsemina.