Birtist í Fréttablaðinu 15.01.12.. Í Fréttablaðinu 9. janúar sl. birtist opið bréf Stígamóta til mín sem innanríkisráðherra þar sem skorað er á mig að taka til hendinni í kynferðisbrotamálum.
Birtist í DV 14.01.12.. Einn af þeim málaflokkum sem hafa verið hvað fyrirferðamestir í starfi mínu sem innanríkisráðherra, áður dómsmála- og mannréttindaráðherra, er málefni útlendinga, einkum er lýtur að málefnum útlendinga utan EES.
Birtist í Fréttablaðinu 03.01.12.. Á komandi ári taka gildi breytingar sem gerðar hafa verið á barnalögum. Þar er að finna mörg nýmæli sem styrkja og treysta réttarstöðu barna og þar á meðal má nefna lögfestingu á grunngildum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 30.12.12.. Í endurminningu bernskunnar voru áramótin tregafull. Nú árið er liðið í aldanna skaut, var sungið og barnið sat eftir með þá hugsun að hið liðna væri óafturkræft - kæmi aldrei til baka.
Birtist á Smugunni 30.12.12.. Á fundi sínum á föstudag samþykkti ríkisstjórnin viðbótarfjárveitingu vegna gildistöku barnalaga, en þau taka gildi nú 1.
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 23.12.12.. Um miðjan mánuðinn sat ég alþjóðlega ráðstefnu í Berlín þar sem fjallað var um stríðsglæpi og hvernig á þeim skal tekið í samfélagi þjóðanna.