
FBI, WIKILEAKS OG ÍSLAND ENN TIL UMRÆÐU
13.03.2013
Birtist á Smuginni 12.03.13.. Koma lögreglumanna frá bandarísku Alríkislögreglunni, FBI, í ágúst árið 2011 hefur að undanförnu verið í brennidepli umræðunnar, nú síðast vegna fyrirspurnar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um málið.