Fara í efni

Greinar

XB á villigötum

SPURNINGAR VAKNA

Framsóknarflokkur segist vilja vera í rikisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.. Sjálfstæðisflokkur segist vilja vera í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.. Báðir fengu þessir flokkar talsvert fylgi í nýafstöðnum kosningum á grundvelli loforða sem þeir gáfu.
Land fyrir okkur eða EES

GOTT FYRIR EES EÐA GOTT FYRIR ÍSLAND?

Eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um nýja reglugerð sem ég setti og takamarkar heimildir þegna á EES svæðinu til landakaupa á Íslandi tóku strax að berast viðbrögð.  Þau skiptust  í tvö horn.
ÞV á SKAGA

HÁGÉ ÞAKKAÐ OG SVARAÐ

Heill og sæll Helgi Guðmundsson. Þakka þér fyrir málefnalega umfjöllun þína um vangaveltur mínar að loknum kosningum sem ég birti hér á síðunni að þinni beiðni og þú birtir einnig á þinni ágætu heimasíðu, Þjóðviljanum á Skaganum.
1. maí 2013

ÞÖRF Á VÖKULLI VERKALÝÐSHREYFINGU!

Ég rétt missti af Ævari Kjartanssyni  á RÚV í morgun. Heyrði blálokin á þætti hans þar sem hann kynnti lokalagið - ekki af verri endanum  - við ljóð Stefáns Ögmundssonar, til langs tíma forystumanns íslenskra prentara og eins magnaðasta  baráttumanns félagslegra gilda sem ég hef kynnst og góðs frænda og vinar.
2013 kosn - úrslit - mat

VANGAVELTUR AÐ LOKNUM KOSNINGUM

Nú er keppst við að rýna í úrslit nýafstaðinna kosninga og senn kemur í ljós hvert stjórnarmynstrið verður.
Ögmundur og Rósa

BIÐJUM UM STUÐNING Í KRAGA

Alþingiskosningar 2013 eru hafnar. Ég býð mig fram í Suðvestur-kjördæmi, Kraganum. Hann tekur yfir Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð, Garðabæ ,  Álftanes, Mosfellsbæ og Kjós.
KATA

SKÝR PÓLITÍSK LANDAMÆRI

Fjölmiðlarnir hafa að mörgu leyti staðið sig vel í kynningu á framboðum til þingkosninganna á morgun. RÚV hefur reynt að rísa undir hlutverki sínu sem  ríkisfjölmiðill - fjölmiðill í almannaeign - og gefið ÖLLUM framboðum tækifæri til að kynna stefnu sína og sjónarmið.
DV -

GETUR ÞAÐ VERIÐ?

Birtist í DV 26-28.O4.13.. Getur verið að það taki ekki meira en hálfan áratug að fyrna pólitíska glópsku? Jafnvel þótt glópskan sé af þeirri stærðargráðu að þjóðarbúinu hafi verið kollsteypt og allt þjóðfélagið sett á vonarvöl.
MBL

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR - SAMKOMULAG UM AÐGERÐIR

Birtist í Morgunblaðinu 26.04.2013.. Reykjavíkurflugvöllur hefur þjónað innanlands- og millilandaflugi landsmanna í áratugi og gerir enn.
Frettablaðið

FUNDUÐ FÉ?

Birtist í Fréttablaðinu 25.04.13.. Í pistli sem thorgils@frettabladid.is  skrifar á ritstjórnarsíðu Fréttablaðsins í gær undir fyrirsöginni Fundið fé er fjallað um þá áráttu ráðherra að koma færandi hendi fyrir kosningar, skrifandi upp á framtíðarskuldbindingar án nokkurra heimilda.