
SPURNINGAR VAKNA
04.05.2013
Framsóknarflokkur segist vilja vera í rikisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.. Sjálfstæðisflokkur segist vilja vera í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum.. Báðir fengu þessir flokkar talsvert fylgi í nýafstöðnum kosningum á grundvelli loforða sem þeir gáfu.