
ÞINGLOKIN: NÁTTÚRAN, VATNIÐ, AUÐLINDIRNAR, STJÓRNARSKRÁIN, SPILAFÍKN OG BAKKI
28.03.2013
Þinglokin voru um margt óvenjuleg. Margir voru greinilega orðnir þreyttir eftir margra vikna rökræðu og stundum þvarg um stór mál og smá.