Fara í efni

Greinar

milton og oli

MILTON OG ÓLAFUR

Milton Friedman kom upp í hugann þegar ég las leiðara Ólafs Stephensen  í Fréttablaðinu sl. föstudag. Öldungurinn Milton mun nefnilega hafa risið upp við dogg á fleti sínu í Chicago þegar hvirfilbylurinn Katrina lagði Lousiana í Bandaríkjunum nánast í rúst árið 2005, og þá komist svo að orði: „Drífið í að einkavæða skólakerfið á meðan fólk er í losti."  . Hann var vel að sér í sjokk-aðferðafræðinni eftir ráðgjafastörf sín hjá Pinochet í Chile á áttunda og níunda áratug síðustu aldar.
floki 1

MINNISVARÐI UM HRAFNA-FLÓKA AFHJÚPAÐUR: "DAGUR OKKAR ALLRA..."

Mér er sagt að eitthvað hafi verið um hringingar frá Barðaströndinni yfir í Fljótin þegar fréttist af því að verið væri að afhjúpa minnisvarða um Hrafna-Flóka í Fljótunum.
ÖgTHO

LJÚFIR TÓNAR Í SALNUM

Ástæða er til að vekja athygli á áhugaverðum tónleikum í Salnum í kvöld en þar koma fram gítarleikarinn Ögmundur Þór Jóhannesson og fiðluleikarinn Joaquín Páll Palomares.Um tónleikana má sjá nánar hér:http://salurinn.is/default.asp?page_id=7502&event_id=10856. Tónleikarnir eru kenndir við Tónlistarhátíð unga fólksins.
kertafleyting

LJÓSMYNDASÝNING OG KERTAFLEYTING

9. ágúst árið 1945 hófst eflaust eins og hver annar dagur, á Íslandi sem annars staðar. En þetta var einn þeirra daga sem breytti mannkynssögunni.
Mgginn - sunnudags

MARGBREYTILEIKI

Birtist í Sunnudagsmogga helgina 04/05.12.. Þegar 21. öldin var nýgengin í garð heimsótti aldraður maður skóla sem þá var nýtekinn til starfa í Reykjavík.
Fréttabladid haus

KOSNINGALÖGUM VERÐUR BREYTT!

Birtist í Fréttablaðinu 30.07.12.. Öryrkjabandalag Íslands lét reyna á það í kæru til Hæstaréttar hvort ógilda bæri nýafstaðnar forsetakosningar þar sem fatlaðir kjósendur hefðu ekki getað haft aðstoðarfólk að eigin vali sér til aðstoðar í kjörklefanum.
Lára Hanna

FJÖLMIÐILL ÍSLANDS

Við erum lítið land og fámenn þjóð og í fámenninu reynir meira á einstaklinginn en í margmenninu. Við eigum ekki Spiegel, Le Monde eða Financial Times.
úlfljótsvatn 1

MEÐ SKÁTUM Á ÚLFLJÓTSVATNI

Í dag heimsótti ég skátamótið á Úlfljótsvatni í blíðskaparveðri. Mótinu lýkur um helgina og er gleðilegt hve gott veður skátarnir hafa fengið síðustu daga.
Kypur

FUNDAÐ OG FRÆÐST Á KÝPUR

Ráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins svo og ráðherrar ríkjanna sem aðild eiga að Evrópskra efnahagssvæðinu - Íslands, Noregs og Liechtenstein - koma reglulega saman til að ráða ráðum sínum í aðskiljanlegum málaflokkum í því ríki sambandsins sem hverju sinni fer þar með formennsku.
Mgginn - sunnudags

VILJUM VIÐ RJÚFA KYRRÐ ÖRÆFANNA?

Birtist í Sunnudagsmogganum  22.07.12.. Fyrir mörgum árum var ég á ferðlagi í Wales. Á dagskrá var að skoða foss nokkurn sem ég er löngu búinn að gleyma hvað heitir.