Fara í efni

Greinar

Mgginn - sunnudags

HLUTVERKASKIPTI

Birtist í Sunnudagsmogganum 09.06.12.. Í Sovétríkjunum gömlu nutu svokallaðir hugmyndafræðingar mikils álits. Aðalhugmyndafræðingur Kommúnistaflokksins hafði lykilstöðu í kerfinu.
thjodareign - tjodaratkvaedi

EKKI HVORT EÐA HVENÆR, HELDUR HVERNIG KERFINU VERÐUR BREYTT

Adolf Guðmundsson, formaður LÍU, sagði í dag að ef breytingar yrðu gerðar á fiskveiðistjórnunarkefinu vildi  hann „ ekkert segja um hvort flotinn verði kyrrsettur en það eru allir möguleikar á því!" . . Annar forsvarsmaður LÍÚ sagði fyrir fáeinum dögum að sér fyndist koma til greina að fá erlendan sáttasemjara til að miðla málum á milli kvótahafa og meirihlutans á Alþingi varðandi skipulag og skattlagningu í sjávarútvegi.
DV

EFTRIRLIT MEÐ KYNFERÐISBROTAMÖNNUM

Birtist í DV 06.06.12.. Reglulega kemur upp umræða um mögulegt eftirlit með kynferðisbrotamönnum eftir að afplánun dóms lýkur.
Frettablaðið

TÍMAMÓT Í FANGELSISMÁLUM

Fréttablaðið 6.6.12. Bygging nýs fangelsis á Hólmsheiði mun marka tímamót í sögu fangelsismála á Íslandi. Síðasta sérsmíðaða fangelsið á Íslandi, Hegningarhúsið við Skólavörðustíg, var reist og tekið í gagnið árið 1875, fyrir tæplega 140 árum síðan.
SMUGAN - -  LÍTIL

KOMA FRAM VIÐ ÞJÓÐINA EINS OG SNÆRISÞJÓFA

Birtist á Smugunni 05.06.12.. Icesave málið sýndi og sannaði að Íslendingum verður ekki stjórnað með ofbeldi. Endurheimt fiskveiðiauðlindarinnar mun sýna það enn og aftur.. Íslendingar þola illa ofbeldi.
MBL  - Logo

SÁTT ER BETRI EN ÞVINGUN

Sum lög eldast hraðar en önnur. Árið 2003 setti Alþingi ný barnalög en aðeins fimm árum síðar hófst endurskoðun laganna sem nú sér fyrir endann á.
Fréttabladid haus

NÝ BARNALÖG Í AUGSÝN

Birtist í Fréttablaðinu 05.06.2012. Á Alþingi stendur fyrir dyrum lokaafgreiðsla á frumvarpi til barnalaga. Verði frumvarpið að lögum munu grunngildi Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins vera lögfest hér á landi, m.a.
OJ nefndarmenn og arkitektar

FANGELSI Á BEINU BRAUTINA

Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar, Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður dómnefndar, undirritaður, og loks verðlaunahafarnir frá Arkís, þeir Björn Guðbrandsson og Arnar Þór Jónsson.. . Í dag var skýrt frá úrslitum í samkeppni arkitekta um teikningar á nýju fangelsi á Hólmsheiði í Reykjavíkurlandi.
SMUGAN - -  LÍTIL

BARNALÖG TIL GÓÐS ÞRÁTT FYRIR BREYTINGAR ALÞINGIS

Birtist á Smugunni 04.06.12.. Í burðarliðnum eru nú ný barnalög. Um þau lög er það að segja að þau eru mikil og góð réttarbót fyrir börn og í anda þess sem mannréttindasamtök og samtök sem sinna velferð barna sérstaklega hafa talað fyrir.. Alþingi á að hafa síðasta orðið þegar kemur að lagasmíð.
Gengið til kirkju 1

"HETJUHER Í ÞÁGU LÍFSINS"

Sjómannadagurinn er stór dagur á Íslandi. Hann er haldinn hátíðlegur um land allt með margvíslegum hætti. Sem innanríkisráðherra kem ég formlega að hatíðahöldunum með því að sækja hátíðlega minningarathöfn um látna sjómenn í Fossvogskikjugarði í Reykjavík.