
SÍUNGUR DENIS HEALEY
26.10.2011
Það er nokkur aldursmunur á þeim Einari Árnasyni, ráðgjafa í innanríkisráðuneytinu, og Denis Healey, lávarði, fyrrum fjármálaráðherra Bretlands, og eins helsta stjórnmálaskörungs síðari hluta tuttugustu aldarinnar þar í landi.