Fara í efni

Greinar

SAMKENND Í HÖRPU

SAMKENND Í HÖRPU

Við áttum það sameiginlegt við Grímur Thomsen að finnast óþægilegt að stíga inn í Roskilde kirkju -  dómkirkjuna dönsku suður af Kaupmannahöfn.
ÍSLAND OG AÐKOMUFÓLK

ÍSLAND OG AÐKOMUFÓLK

Fáir málaflokkar eru eins flóknir og viðkvæmir og sá málaflokkur sem settur er undir regnhlífina „útlendingamál" Sú regnhlíf er alltof stór enda misvísandi að tala um allt það sem er undir henni sem einn málaflokk.
EYJU - VIÐTAL

EYJU - VIÐTAL

Eyjan 07.05.11. Sjá viðtal: http://vefir.eyjan.is/vidtalid/2011/05/07/ogmundur-jonasson/. Skoðanakannanir sýna minnkandi stuðning við ríkisstjórnina og stjórnarflokkana.
MBL  - Logo

VEGGJÖLD Í LEIÐARA

Birtist í Mbl. 05.05.11. Í leiðara Morgunblaðsins í gær er varað við veggjöldum sem nýjum tekjustofni. Núverandi ríkisstjórn sé ekki treystandi að fá nýja tekjustofna í hendur, segir leiðarahöfundur, því hætt sé við að þar með verði settar auknar álögur á umferðina.
ÖBÍ 50 ára

AFREKSVERK ÖRYRKJABANDALAGSINS

Ávarp á hálfrar aldar afmæli ÖBÍ 5. maí  2011. Það er mér heiður að ávarpa Öryrkjabandalag Íslands á hálfrar aldar afmæli bandalagsins.. Öryrkjabandalag Íslands hefur alla tíð skipað heiðurssess í huga mínum.
SIÐBÓTARKRAFAN

SIÐBÓTARKRAFAN

Ávarp í Hátíðarsal Háskóla Íslands í upphafi Prestastefnu. Ég færi Prestastefnu kveðjur ráðuneytis kirkjumála og óskir um velfarnað í starfi og fagna því að hún skuli vera sett hér í hátíðarsal Háskóla Íslands sem á aldarafmæli á árinu.
Á 1. MAÍ MEÐ LÖGREGLUMÖNNUM Í NESKIRKJU

Á 1. MAÍ MEÐ LÖGREGLUMÖNNUM Í NESKIRKJU

Í texta dagsins er vísað í vonina. Mikilvægi hennar. Við erum á það minnt hvað gerðist þegar vonin slokknaði í brjóstum lærisveina Jesú við krossfestingu hans og dauða; hvernig lærisveinarnir létu þá hugfallast.
RAUNHAGKERFI?

RAUNHAGKERFI?

Okkur sem ekki erum í „raunhagkerfinu"  brá í brún þegar formaður bankaráðs Landsbankans - sem er í eigu þóðarinnar - sagði í fréttum RÚV í kvöld að bankastjóri bankans væri ekki með eins há laun og bankastjórar annarra banka og stórfyrirtækja í „raunhagkerfinu".
INGÓLFUR MARGEIRSSON KVADDUR

INGÓLFUR MARGEIRSSON KVADDUR

Birtist í DV 20.04.11.. Í pólitíkinni stóð Ingólfur Margeirsson staðfastur í kratismanum. Almennt frekar í nöp við pólitíkina þar til vinstri og Íhaldið vildi hann ekki.
KRAFAN UM RÉTTTRÚNAÐ

KRAFAN UM RÉTTTRÚNAÐ

Síðastliðinn vetur skrifaði ég grein í tímarit hægri manna, Þjóðmál, um bók Styrmis Gunnarssonar um hrunið.