Fara í efni

Greinar

GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

GAGNRÝNIN ÆTTI AÐ BEINAST AÐ ÞJÓÐINNI, EKKI FORSETANUM

Niðurstaða liggur fyrir úr þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Sú niðurstaða er afdráttarlaus. Upp úr stendur tvennt.
VIÐ STEINGRÍMUR

VIÐ STEINGRÍMUR

Valdapólitík er ekki bara að finna í sjálfri pólitíkinni heldur í allri umgjörðinni - félagsumhverfinu og í fjölmiðlum.
FJÖLMIÐLARNIR HAFA STAÐIÐ SIG VEL - FLESTIR

FJÖLMIÐLARNIR HAFA STAÐIÐ SIG VEL - FLESTIR

Í aðdraganda Icesave kosninganna hafa fjölmiðlar kappkostað að draga fram rök með og móti Icesavesamningnum. Að mínu mati hafa þeir staðið sig aðdáunarlega vel.
ÞYRFTUM ÖLL AÐ VERA FRÁ TRÉKYLLISVÍK

ÞYRFTUM ÖLL AÐ VERA FRÁ TRÉKYLLISVÍK

Það var hressandi að koma til Ísafjarðar á ríkisstjórnarfund en lengi höfðum við  haft á prjónunum að halda fund á Vestfjörðum.. Í tengslum við ríkisstjórnarfundinn var efnt til funda þar sem okkur var kynnt starfsemi í atvinnu-, menningar- og menntamálum.
AFRÍKUTRÚBOÐIÐ OG ATVINNUREKNDASAMTÖKIN

AFRÍKUTRÚBOÐIÐ OG ATVINNUREKNDASAMTÖKIN

Þegar ég var fréttamaður á Sjónvarpinu fór ég eitt sinn til Afríku til að segja fréttir af stórfelldri hungursneyð í Eþíópíu.
INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

Ákveðnar lagareglur gilda um hverjir skuli öðlast íslenskan ríkisborgararétt og á hvaða forsendum. Almennt ganga málin smurt fyrir sig samkvæmt þessu og hefur Innnanríkisráðuneytið framkvæmd leyfisveitinga.
„ÞETTA FÓLK

„ÞETTA FÓLK"

Það er engu líkara en „þetta fólk" ætli að skipta um sjávarútvegskerfi á Íslandi! Hvaða fólk skyldi framkvæmdastjóri SA hafa verið að tala um í fréttum Sjónvarps í kvöld? Hann var að tala um Alþingi og ríkisstjórn Íslands.
REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

Í dag fór fram utandagskrárumræða á Alþingi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þetta er ekki fyrsta utandagskrárumræðan um Reykjavíkurflugvöll á Alþingi - því fer fjarri.
NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

Hið hógværa Innanríkisráðuneyti segir að 250 manns hafi sótt opinn fund um Norðfjarðargöng í Neskaupsstað sl.
ATKVÆÐASKÝRING Í FULLRI LENGD

ATKVÆÐASKÝRING Í FULLRI LENGD

Í dag var samþykkt á Alþingi að þeir einstaklingar sem kjörnir voru á stjórnlagaþing sl. haust - en kosningin úrskurðuð ógild af Hæstarétti - skyldi boðið að setjast í stjórnlagaráð sem hefði sama hlutverk og stjórnlagaþinginu var ætlað.