Fara í efni

Greinar

ÞJÓÐIN AÐ VAKNA?

ÞJÓÐIN AÐ VAKNA?

Í mínum huga leikur enginn vafi á því að almeningur á Íslandi  - yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar - er andvígur því að selja auðlindirnar í hendur fjármálamanna og veita þeim yfirráð yfir þeim hvort sem í formi beins eignarhalds eða ráðstöfunarréttar til mjög langs tíma.
Fréttabladid haus

ESB OG LÝÐRÆÐIÐ

Birtist í Fréttablaðinu 15.07.10.. Hannes Pétursson, rithöfundur, skrifar grein í  Fréttablaðið um síðustu helgi.
VILJI LÖGGJAFANS SKÝR

VILJI LÖGGJAFANS SKÝR

Unnur Kristjánsdóttir, formaður nefndar um erlenda fjárfestingu, segir mig hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld og segir að ég hafi fullyrt að íslensk lög heimili ekki að erlendir aðilar eigi í orkufyrirtækjum hér á landi.
HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?

HVERS VEGNA EKKI FYRSTA FRÉTT?

Í fjölmiðlum í dag eru fréttir af svikamálum gærdagsins. Kyrrsetning eigna og málaferli. Vissulega fréttnæmir atburðir.
DV

NÚ ÞARF AÐ VANDA SIG

Birtist í DV 05.07.10.. Ég er ekki í hópi þeirra sem telja að efnahagsvanda þjóðarinnar eigi að leysa í dómssölum.
ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

ÞÖRF MARKVISSRA AÐGERÐA

Hæstiréttur hefur úrskurðað gengistengd lán ólögleg. Lántakendur hrósa sigri. Þeir segja margir hverjir að eftir að gengistenging lána hafi verið numin brott skuli þeir hlutar lánasamningsins sem ekki eru í blóra við lög standa.
INNLEGG Í UMRÆÐUNA Á FLOKKSRÁÐSFUNDI VG

INNLEGG Í UMRÆÐUNA Á FLOKKSRÁÐSFUNDI VG

Á þessum fundi hefur nokkuð verið talað um flokkadrætti innan okkar hreyfingar. Talað hefur verið um klíkur og niðurrif.
ER SAMSTJÓRN ALLRA FLOKKA ÆSKILEG?

ER SAMSTJÓRN ALLRA FLOKKA ÆSKILEG?

Athyglisvert  viðtal er við Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, í Fréttablaðinu. Þar er ýmislegt sagt sem ég get tekið undir.  Össur talar um þörf á þverpólitískri samvinnu um ýmis stórmál og nefnir Icesave sérstaklega sem  dæmi um þverpólitískt samstarf sem verið hafi til góðs.
ÞJÓÐHÁTÍÐIN, HEFÐIN, ÖRYGGIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

ÞJÓÐHÁTÍÐIN, HEFÐIN, ÖRYGGIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegs þjóðhátíðardags. Daginn notaði ég til jarðræktarstarfa austur í Grímsnesi en að því loknu var brunað til Reykjavíkur og þáðar kaffiveitingar hjá Helgu Stephensen frænku minni  á Laufásveginum í hjarta borgarinnar.
VATNASLÓÐIR

VATNASLÓÐIR

Undanfarna daga hefur tölvupóstum rignt yfir alþingismenn með áskorunum um að nema vatnalögin frá 2006 endanlega úr gildi.