Birtist í DV 07.05.08.. Á fundi fagnefnda Alþingis koma umsagnaraðilar víða að úr þjóðfélaginu til að varpa ljósi á þingmál sem eru til umfjöllunar í þinginu hverju sinni.
Í dag var efnt til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu með ríkisstjórn og aðiljum vinnumarkaðar. Þar á meðal var BSRB og var ég á fundinum sem formaður þeirra samtaka.
. 1. maí ræða í Vestmannaeyjum:. . Það er ánægjuefni að vera í Vestmannaeyjum á baráttudegi verkalýðsins. Að þessu sinni er hann helgaður öldruðum og er það við hæfi.
Þegar á 19. öldinni voru sósíalistar og anarkistar orðnir vongóðir um að okkur myndi takast að færa út landamæri lýðræðisins (í orðsins fyllstu merkingu).