Fara í efni

Greinar

MISVÍSANDI FRÉTTAFLUTNINGUR  OG BLEKKINGARTAL UM EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ

MISVÍSANDI FRÉTTAFLUTNINGUR OG BLEKKINGARTAL UM EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ

Í gærkvöldi var flutt afar ónákvæm og misvísandi frétt í Sjónvarpinu undir fyrirsögninni  Umdeild eftirlaunalög felld úr gildi.
ÓSÝNILEGI MAÐURINN

ÓSÝNILEGI MAÐURINN

Mogginn birti skemmtilega mynd í vikunni sem leið. Hún var af skuggamynd  af manni. Undir myndinni var upplýst af hverjum myndin var.
ER REYKJAVÍKURBORG SVONA ÓDÝR?

ER REYKJAVÍKURBORG SVONA ÓDÝR?

Ekki ætla ég að útiloka að eitthvað geri Rio Tinto Alcan vel. Eitt veit ég þó að Rio Tinto Alcan er engin brautryðjandi í umhverfismálum.
DV

Á HNJÁNUM FRAMMI FYRIR FJÁRMAGNINU

Birtist í DV 07.05.08.. Á fundi  fagnefnda Alþingis  koma umsagnaraðilar víða að úr þjóðfélaginu til að varpa ljósi á þingmál sem  eru til umfjöllunar í þinginu hverju sinni.
ÞJÓÐARSÁTT UM HVAÐ?

ÞJÓÐARSÁTT UM HVAÐ?

Í dag var efnt til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu með ríkisstjórn og aðiljum vinnumarkaðar. Þar á meðal var BSRB og var ég á fundinum sem formaður þeirra samtaka.
ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag - reyndar kvöldútgáfuna. Ekki held ég að hún hafi batnað við geymsluna yfir daginn.
RÍKISSTJÓRNIR SKIPTA MÁLI

RÍKISSTJÓRNIR SKIPTA MÁLI

Formaður Samfylkingarinnar, utanríkisráðherrann, Ingibjörg Sólrún Gsladóttir,  talaði um nauðsyn „þjóðarsáttar" á baráttudegi verkalýðsins 1.
SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

SKILYRÐI BSRB OG EFASEMDIR UM ENDURHÆFINGARSJÓÐ

 . 1. maí ræða í Vestmannaeyjum:. . Það er ánægjuefni að vera í Vestmannaeyjum á baráttudegi verkalýðsins. Að þessu sinni er hann helgaður öldruðum og er það við hæfi.
PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

PSI: DRÖGUM RÉTTA LÆRDÓMA AF FJÁRMÁLAKREPPUNNI

Undanfarna daga hef ég setið ársfund Public Services International  (Alheimssamtaka starsfólks í almannaþjónustu) í Genf í Sviss.
FRÍKIRKJUVEGUR 11 OG AUÐMANNAVÆÐINGIN

FRÍKIRKJUVEGUR 11 OG AUÐMANNAVÆÐINGIN

Þegar á 19. öldinni  voru sósíalistar og anarkistar orðnir vongóðir um að okkur myndi takast að færa út landamæri lýðræðisins (í orðsins fyllstu merkingu).