Fara í efni

Greinar

HUGSUM STÓRT MEÐ ÞORLEIFI

HUGSUM STÓRT MEÐ ÞORLEIFI

Það fer ekki fram hjá neinum Reykvíkingi  sem að jafnaði  leggur leið sína um miðborgina að vandi útigöngumanna fer vaxandi.  Þeir ráfa um  í reiðileysi um borgina, illa á sig komnir enda margir langdruknir og húsnæðislausir.. Athygli vakti viðtal við Þorleif Gunnlaugsson, borgarfulltrúa Vinstri grænna í Reykjavík,  í Ísland í dag á Stöð 2 í fyrradag um málefni þessa fólks.
HVATNING TIL AÐ LESA BÆKLING

HVATNING TIL AÐ LESA BÆKLING

Út er kominn hjá BSRB bæklingur með fyrirlestri sem Allyson M. Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, flutti hjá BSRB í lok maí mánaðar.
GJÖF ÞJÓÐARHREYFINGARINNAR

GJÖF ÞJÓÐARHREYFINGARINNAR

Einsog fram hefur komið í fréttum hefur þjóðarhreyfingin fær öllum þingmönnum að gjöf bókina Animal Farm, Dýrabæ, eftir George Orwell.
FB logo

Á AÐ SVÍKJA Í HÚSNÆÐISMÁLUM?

Birtist í Fréttablaðinu 01.09.08.. Samfylkingin undirbýr nú undanhald í húsnæðismálum. Svik myndi einhver kalla það eftir allar heitstrengingarnar um að ekki verði hróflað við Íbúðalánasjóði.
UM HARÐSTJÓRN HUGMYNDAFRÆÐINNAR

UM HARÐSTJÓRN HUGMYNDAFRÆÐINNAR

Á Íslandi vofir yfir kreppa. Kreppa sem vonandi er hægt að afstýra. Ástæðan fyrir þessari kreppu er gegndarlaust  fjárfestingarbrask manna sem fengið hafa eignir þjóðarinnar á silfurfati; manna sem hafa skuldsett íslenska þjóðarbúið meira en dæmi eru um í sögunni; manna sem sýnt hafa fullkomið ábyrgðarleysi alltaf þegar ábyrgðar var þörf.
DV

VILJA MAKKA UM EIGIN KJÖR

Birtist í DV 27.08.08.. Um eftirlaunalögin svonefndu eru tvenn sjónarmið á Alþingi. Annars vegar að gera eigi einhverjar breytingar á lögunum „til að sníða af þeim verstu annmarkana" eins og þau orða það gjarnan þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Geir H.
ÞAGAÐ UM TÍBET

ÞAGAÐ UM TÍBET

Vinir Tíbets efndu til vakningarsamkomu í Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöld í þann mund sem Olympíuleikunum í Peking lauk með pomp og prakt.
Á ÞAKI HEIMSINS

Á ÞAKI HEIMSINS

Ræða á fundi sem Vinir Tíbets stóðu fyrir í Salnum í Kópavogi  24.08.08.. . Fyrst man ég eftir fréttum frá Tíbet árið 1959.
Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í KVÖLD ER ÞAÐ SALURINN Í KÓPAVOGI

Í gærkvöldi var kveikt á kertum við kínverska sendiráðið í Reykjavík til að minna kínversk stjórnvöld á að heimurinn fylgist með mannréttindum í Tíbet.
INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

INNBLÁSTUR ÞJÓÐINNI Í HEILD

Yfirskriftin er eignuð Thor Vilhjálmssyni, rithöfundi í Fréttablaðinu í dag. Tilefni orða Thors var sigurganga íslenska landsliðsins í handbolta á Olympíuleikunum í Kína.