Fara í efni

Greinar

GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

GUÐLAUGUR ÞÓR OG FINNUR

Síðustu tvo áratugina tæpa hefur gengið yfir mikil einkavæðingarbylgja. Fyrst í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, síðan í stjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og nú loks í samstarfi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.
DV

ALLT UPP Á BORÐIÐ - ALLTAF

Birtist í DV 10.09.08.. DV hefur verið ötulast íslenskra fjölmiðla að krefjast gagnsæis í samskiptum stjórnmálamanna.
MBL  - Logo

VILL MORGUNBLAÐIÐ AÐ ÞJÓÐIN SOFI?

Birtist í Morgublaðinu 10.09.08.. Sagt er að þjóðfélagið taki örum breytingum. Það er ekki nákvæmt orðalag.
ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK  ÉG...

ÁFRAM VEGINN Í VAGNINUM EK ÉG...

Í umræðu um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar heilbrigðisráðherra um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun, staðhæfa stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar að með því að færa heilbrigðiskerfið inn í viðskiptaumhverfi og nýta sér m.a.
FB logo

EINKAVÆÐINGIN Á ALÞINGI Í DAG

Birtist í Fréttablaðinu 09.09.08.. Við þingfrestun í vor var fallist á að skjóta á frest afgreiðslu frumvarps Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun á heilbrigðissviði.
AÐ VINNA Á HANDARBAKINU

AÐ VINNA Á HANDARBAKINU

Stundum er talað um handarbakavinnubrögð. Þá er átt við hroðvirknislegar  og klaufalegar aðfarir við vinnu. Auðvitað er mönnum mislagið að ástunda vönduð vinnubrögð.
BUSH ÞJÓÐNÝTIR - JÓHANNA EINKAVÆÐIR

BUSH ÞJÓÐNÝTIR - JÓHANNA EINKAVÆÐIR

Í fréttum fáum við nú að heyra að Bandaríkjastjórn hafi ákveðið að taka með valdboði yfir drjúgan hluta af íbúðalánasjóðakerfinu í Bandaríkjunum.
EINKAVÆÐINGARVÍTIN ERU TIL AÐ VARAST

EINKAVÆÐINGARVÍTIN ERU TIL AÐ VARAST

Í fréttum Sjónvarpsins í kvöld var birt viðtal, sem Bogi Ágústsson, fréttamógúll á RÚV,  tók við Allyson M.
MBL  - Logo

FRUMVARP UM EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 07.09.08.. Senn hefst þriðja umræðan á Alþingi um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um sjúkratrygginga- og innkaupastofnun í heilbrigðiskerfinu.
TRÍPOLÍ-TENGINGIN

TRÍPOLÍ-TENGINGIN

Á borði Alþingis er nú til afgreiðslu frumvarp sem einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, Guðlaugur Þór Þórðarson, er í forsvari fyrir.