
UM HAFLIÐA OG HIMINTUNGLIN OG UM SPARISJÓÐ MÝRASÝSLU
07.08.2008
Afleiðingar einkavinavæðingarinnar í fjármálageiranum eru enn óljósar. Brask hinna nýju fjármálamanna, sem högnuðust gríðarlega eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks gaf þeim bankana, hefur verið tröllaukið.