ÞARF AÐ GERA HÚSLEIT HJÁ SAMKEPPNISSTOFNUN?
25.04.2008
Þegar Samkeppnisstofnun heimtaði gögn frá Bændasamtökum til rannsóknar svo ganga mætti úr skugga um hvort rétt gæti verið að samtök bænda störfuðu í þágu félagsmanna sinna, þá kom upp sú kenning að einhver hjá stofnuninni kynni að hafa dottið á höfuðið, aðrir flettu upp í dagatali til að sjá hvort þetta gæti verið 1.