
UM SAMKOMU Í SALNUM OG ÁKALL SEM FÆST EKKI BIRT
22.08.2008
Á sunnudagskvöld klukkan 20 verður samkoma í Salnum í Kópavegi til stuðnings flóttamönnum frá Tíbet. Fjöldi listamanna kemur þar fram og er ástæða til að hvetja fólk til að fjölmenna á þessa styrktartónleika.