Fara í efni

Greinar

DV

AÐ GETA EKKI HORFST Í AUGU VIÐ SJÁLFAN SIG

Birtist í DV 02.07.08.. Þegar svo er komið að forsætisráðherra þjóðarinnar líkir gagnrýninni fréttamennsku við dónaskap, einsog gerðist nýlega, og þegar umhverfisráðherra segist ekki leyfa myndatökur af ísbjarnarhræi því þær gætu reynst óþægilegar, þá erum við komin nálægt því sem á góðu máli heitir ritskoðun.
24 stundir

„SKAMMASTU ÞÍN!"

Birtist í 24 Stundum 02.07.08.. Ágætur kunningi minn sagði nýlega að sér þætti merkilegt að nú þegar Kalda stríðinu er lokið, Berlínarmúrinn orðinn að molum í bréfapressum á borðum heldra fólks, Kaninn farinn heim  til sín, og friður hefur brotist út a.m.k í okkar heimshluta,  þá taki Samfylkingin sig til og stofni her- og varnarmálaráðuneyti og leyniþjónsutu í lokuðu rými á Miðnesheiði.
Frettablaðið

EES TIL ÓÞURFTAR

Birtist í Fréttablaðinu 02.03.08.. Um síðustu helgi voru forsíður tveggja íslenskra blaða, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins undirlagðar kröfum um að Íslendingar gengju tafarlaust í Evrópusambandið.
TAKK ÞÓRUNN!

TAKK ÞÓRUNN!

Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráherra, upplýsti í Kastljósviðtali í kvöld  að það hefði verið hún sem vann að undirbúningi tónleikanna sem Björk, Sigurrós, Ólöf Arnalds og Ghost Digital og Finnbogi Pétursson  komu fram á í Laugardalnum í Reykjavík síðastliðinn laugardag.
ÍSLANDSTÖFFARAR: BJÖRK, LILJA OG SIGURRÓS

ÍSLANDSTÖFFARAR: BJÖRK, LILJA OG SIGURRÓS

Því miður missti ég af fyrstu tónleikaatriðunum í Laugardalnum í kvöld, auglýstum Radium og Ólöfu Arnalds.  Radium á ég eftir að kynnast, líka Ólöfu Arnalds sem allir sem til þekkja segja að sé á leið í fyrstu deild.
ER SAMFYLKINGIN ORÐIN GALIN?

ER SAMFYLKINGIN ORÐIN GALIN?

Ég hef alltaf vitað að Samfylkingin er ekki til að reiða sig á. Hún er hentistefnuflokkur sem gerir það sem auðveldast er hverju sinni.
24 stundir

ÓNÝT RÍKISSTJÓRN

Birtist í 24stundum 25.06.08.. Í gær birtist forsíðufrétt í 24stundum undir fyrirsögninni: Markaðir „ónýtir".
FLUGUMFERÐARSTJÓRAR OG KJARABARÁTTAN

FLUGUMFERÐARSTJÓRAR OG KJARABARÁTTAN

Það er verst hvað samfélagið og þá ekki síst fjölmiðlaumhverfið er oft latt og værukært. Alltof fáir nenna að setja sig inn í flókin mál.
ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR, RÍKISSTJÓRNIN OG ÁBENDINGAR JÓNS BJARNASONAR

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR, RÍKISSTJÓRNIN OG ÁBENDINGAR JÓNS BJARNASONAR

Stundum þarf að benda á einfaldar staðreyndir til að þær verði öllum augljósar. það gerir Jón Bjarnason alþingismaður í mjög svo umhugsunarverðri grein í Morgunblaðinu í dag.
ÞYKIR ÞJÓÐINNI NÓG KOMIÐ AF AFTURHALDI?

ÞYKIR ÞJÓÐINNI NÓG KOMIÐ AF AFTURHALDI?

Menn velta því fyrir sér hvers vegna fylgi ríkisstjórnarinnar fari nú ört dalandi. Ýmsar skýringar hafa verið settar fram þótt gamalgrónir fréttaskýrendur minni á að skoðanakannanir hafi í tímans rás verið sveiflukenndar og ekki alltaf til að reiða sig á.