Fara í efni

Greinar

MARKAÐSVÆÐING Í BOÐI SAMFYLKINGARINNAR

MARKAÐSVÆÐING Í BOÐI SAMFYLKINGARINNAR

Kristján L. Möller, samgönguráðherra Samfylkingarinnar, efnir til hátíðar næstkomandi fimmtudag. Þá býður hann til stofnfundar hlutafélags um rekstur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.
AFBURÐAFÓLKIÐ OG VIÐ HIN

AFBURÐAFÓLKIÐ OG VIÐ HIN

Hvað eru réttlát laun? Snúin spurning enda sýnist sitt hverjum.  Á sínum tíma þótti eðlilegt að launamunur væri ekki meira en tvö til þrefaldur.
FJÖLMIÐLAR UPPLÝSI UM  HAGSMUNATENGSL STJÓRNMÁLAMANNA

FJÖLMIÐLAR UPPLÝSI UM HAGSMUNATENGSL STJÓRNMÁLAMANNA

Hinn 12. Júní skrifar Jóhann Hauksson, fréttamaður einkar athyglisverðan pistil á DV bloggið undir heitinu Litla sæta kunningjaþjóðfélagið.
BANKARNIR AÐ HAFA SITT FRAM?

BANKARNIR AÐ HAFA SITT FRAM?

Ekki hefur verið allt sem sýnist í umræðunni um húsnæðismál á undanförnum árum. Engum hefur þó dulist að bankarnir hafa reynt án afláts að grafa undan Íbúðalánasjóði til þess að komast yfir húsnæðismarkaðinn.
LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

LANDSPÍTALINN GEGN GEÐSJÚKUM?

Í fréttum er okkur sagt að öryggisfyrirtækið Securitas eigi að sinna geðsjúku fólki á sjúkrahúsinu. Í fréttum RÚV ohf.
Fréttabladid haus

BROTTREKNIR RÆSTITÆKNAR Í VALHÖLL?

Birtist í Fréttablaðinu 09.06.08. Vefsíða Landspítalans auglýsir fundi fyrir starfsmenn Landspítalans með heilbrigðisráðherra.
NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

NÚ VERÐUM VIÐ AÐ HLUSTA

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum og þá einnig hér á þessari heimasíðu, flutti Allyson Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, afar lærdómsríka fyrirlestra í Íslandsheimsókn sinni undir síðustu mánaðamót.
Nr.1

FRÁBÆR MENNINGARHÁTÍÐ

Með ánægjulegustu samkomum  sem ég sæki eru hinar árlegu Menningarhátíðir BSRB í Munaðarnesi. Þar rekur bandalagið stærstu orlofsbyggð verkalýðshreyfingarinnar í landinu ásamt þjónustumiðstöð.
ÖLL VELKOMIN Í MUNAÐARNES Á MORGUN

ÖLL VELKOMIN Í MUNAÐARNES Á MORGUN

Á morgun verður haldin hin árlega Menningarhátíð BSRB í Munaðarnesi í Borgarfirði. Menningarhátíðin, sem hefst klukkan14, er haldin í tilefni þess að opnuð er sýning á málverkum Soffíu Sæmundsdóttur, myndlistarkonu.
DV

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU KOLLVARPAÐ?

Birtst í DV 04.06.08.. Síðastliðinn laugardag splæstu íslenskir skattborgarar í stóra auglýsingu í Morgunblaðinu.