Fara í efni

Greinar

GUÐLAUGUR ÞÓR „PRÍVAT OG PERSÓNULEGA

GUÐLAUGUR ÞÓR „PRÍVAT OG PERSÓNULEGA"

Guðlaugur Þór þórðrson, heilbrigðisráðherra, sagði, í kvöldfréttum RÚV, að það væri út í hött að fótur væri fyrir þeim ásökunum þingflokks VG um að hann hefði hafnað því að taka umræðu um málefni Landspítalans í utandagskrárumræðu á Alþingi.
VG ÁLYKTAR - ÁSTA RANGFÆRIR

VG ÁLYKTAR - ÁSTA RANGFÆRIR

Í ályktun sem þingflokkur VG hefur sent frá sér er að finna alvarleg varnaðarorð í garð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, sem hrakið hefur æðstu stjórnendur Landspítalans úr starfi skýringarlaust: „Haldi ráðherra uppteknum hætti er engin spurning hvort hlýtur að víkja, ráðherrann eða þingræðið og heilbrigðiskerfið." . Í útvarpsþættinum Í vikulokin spurði Steingrímur J.
ÖLL Á TORGIÐ AÐ MÓTMÆLA HERNÁMI ÍRAKS!

ÖLL Á TORGIÐ AÐ MÓTMÆLA HERNÁMI ÍRAKS!

Í dag, laugardaginn 15. mars, kl. 13, verður útifundur á Ingólfstorgi til að mótmæla hernámi Íraks. Hinn 20. mars verða liðin fimm ár frá innrás Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í Írak með stuðningi íslensku ríkisstjórnarinnar.
Frettablaðið

HVAÐ KOSTAR ÞAÐ AÐ MEIÐA FÓLK?

Birtist í Fréttablaðinu 13.03.08.. Ómar R. Valdimarsson hefur fengið staðfest fyrir dómi að staðhæfingar Gauks Úlfarssonar um að hann sé rasisti séu ósannar og beri því að líta á þær sem ærumeiðingar.
ÞAU BERA ÖLL ÁBYRGÐ

ÞAU BERA ÖLL ÁBYRGÐ

Tilkynnt var í dag að Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans  og Jóhannes Gunnarsson,  sem gegnt hefur lykilhlutverki í stjórnsýslunni, muni láta af störfum.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN LÆTUR TIL SKARAR SKRÍÐA

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN LÆTUR TIL SKARAR SKRÍÐA

Fregnir berast nú um að einkavæðingardeild Sjálfstæðisflokksins  sé nú að hrinda af stað stórsókn í heilbrigðiskerfinu með víðtækum kerfisbreytingum og jafnvel hreinsunum.
NOKKRAR ÁBENDINGAR ÚR SKAGAFIRÐI

NOKKRAR ÁBENDINGAR ÚR SKAGAFIRÐI

Fjármálaeftirlitið er opinber stofnun sem ætlað er að standa vörð um að farið sé að lögum og reglum í fjármálaheiminum.
ALLYSON POLLOCK OG RANNSÓKNARMIÐSTÖÐIN Í EDINBORG

ALLYSON POLLOCK OG RANNSÓKNARMIÐSTÖÐIN Í EDINBORG

Við háskólann í  Edinborg í Skotlandi er starfandi sérstök rannsóknarstofnun  sem hefur það verk með höndum að kanna afleiðingar mismunandi skipulagsforma í heilbrigðisþjónustunni.
VG UM ALLA BORG

VG UM ALLA BORG

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur VG efnt til íbúafunda í Reykjavík um ýmis málefni undir yfirskriftinni VG um alla borg.
SAMKEPPNISSTOFNUN GEGN SAMFÉLAGI?

SAMKEPPNISSTOFNUN GEGN SAMFÉLAGI?

Ég skal játa að oft hef ég verið í vafa um gildi Samkeppnisstofnunar og sviðið að fyrir skattpeninga sem fjármagna þá stofnun skuli spjótum iðulega beint gegn því sem samfélagslegt er.