
MARKAÐSVÆÐING Í BOÐI SAMFYLKINGARINNAR
23.06.2008
Kristján L. Möller, samgönguráðherra Samfylkingarinnar, efnir til hátíðar næstkomandi fimmtudag. Þá býður hann til stofnfundar hlutafélags um rekstur og þjónustu á Keflavíkurflugvelli.