Fara í efni

Greinar

angustura - 2

MÆLI MEÐ ANGÚSTÚRU!

Sagt er að hljómplötur og hljómdiskar heyri liðinni tíð. Nú nái menn í allt á netið. Eflaust er þetta rétt nema sjálfum finnst mér gaman að handleika hljómdiskinn, að ekki sé minnst á gömlu vínyl-plöturnar.
1. maí 2014 - 2

NÝ FRAMTÍÐ MEÐ DRÍFANDI FÓLKI

Ýmsir ráku eflaust upp stór augu þegar DV og Eyjan fleyttu þeirri hugsun að ég kynni að vera á leiðinni í forsetastól ASÍ.
MBL

LEITAÐ AÐ RÖKUM LÍFSINS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.06.18.. Flestum leikur hugur á að finna tilganginn í tilverunni, og jafnvel þótt menn komi ekki auga á hann, vilja þeir engu að síður skilja hvernig lífið varð til og hvernig það þróaðist.
Íslenski fáninn _2

GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ!

17. júní er sannkallaður hátíðardagur. Gaman er að sjá hvarvetna íslensku fánalitina. Við erum líka svoldið roggin með okkur eftir árangurinn í leiknum við Argentínu í Moskvu, glæsilega skorað og varið.
MBL

ÓLÍFUVIÐARGREININ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.06.18.. Frá örófi alda hefur grein af ólífutré verið tákn um frið. Svo var með forn-Grikkjum og síðar Rómverjum.
Bragi og Einar Ás 2

SAKBORNINGUR SÝKNAÐUR EN HVAÐ MEÐ DÓMARANA?

Á undanförnum mánuðum hefur Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnavendarstofu (nú í leyfi), verið borinn þungum sökum í nokkrum fjölmiðlum og á Alþingi.
Hringbraut_Þorsteinn_Ögmundur 2

Á HRINGBRAUT MEÐ SIGMUNDI ERNI

Síðastliðinn þriðjudag sátum við Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, nú stuðningsmaður Viðreisnar, að skrafi með hinum góðkunna sjónvarpsmanni Sigmund Erni í þætti hans Ritstjórunum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Borgarlínan 2012

SAMGÖNGU-MANNVIRKJA-DULMÁL

Mál málanna í hugum einhverra í nýafstaðinni kosningabaráttu í Reykjavík var svokölluð Borgarlína. Sumir voru fylgjandi, aðrir andvígir eins og gengur.
Þorgerður K Gunnarsdóttir _ 2

FRELSUN ÞORGERÐAR KATRÍNAR!

Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segir að flokkur sinn muni „selja sig dýrt" í stjórnarmyndunarviðræðum í Reykjavík.
MBL

SAMKVÆMISLEIKUR UM KOSNINGAHELGI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26./27.05.18.. Þrátt fyrir tvær heimsstyrjaldir, plágur og hungursneyð, ófáar mannskæðar borgarastyrjaldir, innrásir og yfirgang stórvelda, kúgun og ofsóknir á hendur minnihlutahópum; þrátt fyrir allt þetta er tuttugasta öldin mesta framfaraskeið mannskynssögunnar.