
FUNDURINN Í SAFNAHÚSINU KLUKKAN 12 Á LAUGARDAG
18.01.2019
Fundurinn með þeim Evu Bartlett, Jóni Karli Stefánssyni og Bertu Finnbogadóttur um fréttamennsku sem vopn í stríði, verður í þessu húsi, Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík klukkan 12, laugardaginn 19. janúar. Sjá nánar hér: http://ogmundur.is/greinar/2019/01/eva-bartlett-og-fleiri-a-laugardag