Í gærkvöld fór fram athyglisverð umræða í Kastljósi Sjónvarps um áfengisauglýsingar. Mættir voru til leiks Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði, sem sent hefur áskorunina hér að ofan út á netsíðu sinni, og Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar.
Birtist í Fréttablaðinu 11.02.04Hér á landi eru gerðar miklar kröfur til heilbrigðisþjónustunnar. Það kom vel fram í skoðanakönnuninni sem Fréttablaðið birti á sunnudag.
Heldur er nú dapurlegt að fylgjast með þeim félögum, Bush Bandaríkjaforseta og Blair forsætisráðherra Bretlands, svara fyrir óvandaðan málflutnig til að réttlæta árásina á Írak síðstliðið vor.
Fjórir þingmenn tjá skoðun sína á "sparisjóðamálinu" í Fréttablaðinu í dag: Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Helgi Hjörvar.