Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2004

Kostnaður við samkeppnina er milljarður

Nú eru menn farnir að óskapast yfir því að raforkuverð komi til með að hækka í Reykjavík vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga í raforkugeiranum.
Íslenskir bjórframleiðendur grafa undan lögum

Íslenskir bjórframleiðendur grafa undan lögum

Í gærkvöld fór fram athyglisverð umræða í Kastljósi Sjónvarps um áfengisauglýsingar. Mættir voru til leiks Árni Guðmundsson, æskulýðs- og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði, sem sent hefur áskorunina hér að ofan út á netsíðu sinni, og Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar.

Íslendingar vilja borga fyrir góða heilbrigðisþjónustu

Birtist í Fréttablaðinu 11.02.04Hér á landi eru gerðar miklar kröfur til heilbrigðisþjónustunnar. Það kom vel fram í skoðanakönnuninni sem Fréttablaðið birti á sunnudag.

Mér finnst Svavarsvæðingin góð

Svavar Gestsson fyrrverandi alþingismaður var einhver duglegasti og ódeigasti baráttumaður í hreyfingu sósíalista um árabil.

Jón Steinar og sálfræðingarnir

Í Morgunblaðinu í dag beinir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður spjótum sínum að Páli Vilhjálmssyni blaðamanni.

Hvers vegna spyrja þeir ekki Halldór?

Heldur er nú dapurlegt að fylgjast með þeim félögum, Bush Bandaríkjaforseta og Blair forsætisráðherra Bretlands, svara fyrir óvandaðan málflutnig til að réttlæta árásina á Írak  síðstliðið vor.

Hvers vegna sparisjóðalögin voru nauðsynleg

Fjórir þingmenn tjá skoðun sína á "sparisjóðamálinu" í Fréttablaðinu í dag: Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Helgi Hjörvar.

SA, almannaþjónustan og opinberir starfsmenn

Í nýútkomnu fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins er í leiðara   vikið nokkrum orðum að undirrituðum og þá einkum grein sem ég setti á heimasíðu mína 10.

Hvað vakir fyrir Kaupfélagi Skagfirðinga?

Í lögum um fjármálafyrirtæki eru ákvæði sem hafa það að markmiði að tryggja dreifða eignaraðild í sparisjóðum landsins.

Jón Kristjánsson skipar bráðanefnd

Hlutskipti þjóðarinnar er ekki beint öfundsvert þessa dagana. Hún situr uppi með ríkisstjórn sem virðist vinna flest sín verk á handarbakinu.