Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2004

Lesandi efnir til getraunar

Jón frá Bisnesi, skrifar lesendadálki síðunnar áhugavert bréf í dag þar sem hann birtir orðréttan texta, sem hann hefur eftir "þekktum Íslendingi"og hvetur lesendur til eða geta sér til um hver skrifi.

Hvenær skyldi Kalda stríðinu ljúka á Íslandi?

Utanaríkisráðherra Íslands, Halldór Ásgrímsson segir blikur á lofti í varnarmálum Íslands. Ekki var annað að heyra á utanríkisráðherra í fréttatímum í kvöld en hann væri kominn á fremsta hlunn með að segja upp "varnarsamningnum" við Bandaíkjamenn.

Verslunarráð Íslands nær árangri

Birtist í Fréttablaðinu 18.02.04Fyrir fáeinum dögum efndi Verslunarráð Íslands til fundar með fréttamönnum og var tilefnið að kynna stefnu samtakanna  í heilbrigðismálum.

Vill Verslunarráðið innræta krabbameinssjúklingum kostnaðarvitund?

Birtist í Morgunblaðinu 18.02.04Í síðustu viku kynnti Verslunarráð Íslands stefnu sína í heilbrigðismálum. Morgunblaðið greindi frá undir fyrirsögnum um einkavæðingu og sjúklingagjöld: "Vilja hækka kostnaðarhlutfall sjúklinga".

Hvers vegna kærir ekki Mörður?

All undarleg umræða fór fram á Alþingi í dag. Mörður Árnason alþingismaður spurði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hvað ráðuneytið ætlaði að aðhafast vegna brota á lögum um áfengisauglýsingar.

Íslenskir Húmanistar á Haiti

Óöld ríkir nú á Haiti og berast reglulega fréttir af átökum og ofbeldi þar. Pétur Guðjónsson, einn af helstu forsvarsmönnum Húmanistahreyfingarinnar hefur undanfarin ár dvalist hluta úr ári á Haiti og unnið þar að uppbyggingarstarfi í menntun og á ýmsum öðrum sviðum.

Leyndarmál Guðjóns Ólafs Jónssonar

Í dag fóru fram utandagskrárumræður á Alþingi um skort á skattskilum Impregilo og undirverktaka við Kárahnjúka.

Fjöldamorðingjar sameina krafta sína

Á öldum ljósvakans er iðulega boðið upp á prýðisgott efni. Með fullri virðingu fyrir öðrum fjölmiðlum hefur Ríkisútvarpið þar mikla yfirburði.

Bankarnir hafi samráð

Björfgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, birtist á skjánum í fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld talsvert ábyrgðarfullur á svip.

Rætt um árangur í Reykjavík

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík efndi í dag til félagsfundar um borgaramálefnin. Uppleggið var að fræðast um starf R-listans, "taka út stöðuna" eins og Svanhildur Kaaber komst að orði í inngangserindi sínu, og " veita félagsmönnum tækifæri til að koma ábendingum og skilaboðum til fulltrúa sem starfa á vegum flokksins í borginni".