Lesandi efnir til getraunar
19.02.2004
Jón frá Bisnesi, skrifar lesendadálki síðunnar áhugavert bréf í dag þar sem hann birtir orðréttan texta, sem hann hefur eftir "þekktum Íslendingi"og hvetur lesendur til eða geta sér til um hver skrifi.