Fara í efni

Greinar

MBL

ÓLÍFUVIÐARGREININ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 9/10.06.18.. Frá örófi alda hefur grein af ólífutré verið tákn um frið. Svo var með forn-Grikkjum og síðar Rómverjum.
Bragi og Einar Ás 2

SAKBORNINGUR SÝKNAÐUR EN HVAÐ MEÐ DÓMARANA?

Á undanförnum mánuðum hefur Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Barnavendarstofu (nú í leyfi), verið borinn þungum sökum í nokkrum fjölmiðlum og á Alþingi.
Hringbraut_Þorsteinn_Ögmundur 2

Á HRINGBRAUT MEÐ SIGMUNDI ERNI

Síðastliðinn þriðjudag sátum við Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, nú stuðningsmaður Viðreisnar, að skrafi með hinum góðkunna sjónvarpsmanni Sigmund Erni í þætti hans Ritstjórunum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut.
Borgarlínan 2012

SAMGÖNGU-MANNVIRKJA-DULMÁL

Mál málanna í hugum einhverra í nýafstaðinni kosningabaráttu í Reykjavík var svokölluð Borgarlína. Sumir voru fylgjandi, aðrir andvígir eins og gengur.
Þorgerður K Gunnarsdóttir _ 2

FRELSUN ÞORGERÐAR KATRÍNAR!

Formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, segir að flokkur sinn muni „selja sig dýrt" í stjórnarmyndunarviðræðum í Reykjavík.
MBL

SAMKVÆMISLEIKUR UM KOSNINGAHELGI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26./27.05.18.. Þrátt fyrir tvær heimsstyrjaldir, plágur og hungursneyð, ófáar mannskæðar borgarastyrjaldir, innrásir og yfirgang stórvelda, kúgun og ofsóknir á hendur minnihlutahópum; þrátt fyrir allt þetta er tuttugasta öldin mesta framfaraskeið mannskynssögunnar.
ögmundur gítarleikur 21.5.2018

ÖGMUNDUR ÞÓR JÓHANNESSON Í DÓMKIRKJUNNI Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD

Öll sem hafa ánægju af klassískum gítar .... öll sem hafa ánægju af því að fylgjast með frábærum listmanni .... öll sem hafa ánægju af því að eiga notalega 45 mínúntna kyrrðarstund .... komið í Dómkirkjuna í Reykjavík klukkan 21:15 - 22:00 á þriðjudag (22.maí).. Við munum öll vera velkomin á þessa kvöldhátíð og er hún ókeypis.
Palestínu-fundur_15 5 2018

RÆÐA Á AUSTURVELLI: AL AWDA

Salman Tamimi minntist á æskudaga sína í Hebron hér áðan. Mig langar einmitt til að segja ykkur í nokkrum setningum frá heimsókn minni þangað.
PALESTÍNA 2 - mai 2018

SAMSTAÐA MEÐ PALESTÍNU - AUSTURVÖLLUR ÞRIÐJUDAG KL 17.

Palestínumenn á Gaza, Vesturbakkanum, Austur-Jerúsalem og um allan heim safnast saman þriðjdaginn 15. maí til að minnast þess að 70 ár eru liðin frá upphafi hörmunganna (Nakba) þegar helmingur palestínsku þjóðarinnar var hrakinn í útlegð - og hefur ekki fengið að snúa aftur til heimkynna sinna síðan.. Krafan dagsins er réttur flóttafólks til heimkomu.. Samstöðuhreyfingin með Palestínu um heim allan mun þennan dag styðja kröfu dagsins og rétt Palestínumanna til að lifa við mannréttindi og frið í sínu landi.. Í Reykjavík verður haldinn samstöðufundur á Austurvelli.. Stutt ávörp flytja Salmann Tamimi, Sema Erla Serdar og Ögmundur Jónasson.
MBL

„ ... segir stjórnmálafræðingur."

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.05.18.. Undirritaður er stjórnmálafræðingur, með tilskilinn stimpil frá háskólanum í Edinborg.