
TÍMABÆRT AÐ SPYRJA RÍKISSTJÓRNINA UM JAFNRÆÐISKENNINGUNA
08.08.2018
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.08.18.. Í lögum mun vera ákvæði þess efnis að ef landeigandi vill girða land sitt af þarf nágranninn sem á aðliggjandi land að taka þátt í tilkostnaðinum til helminga.