Fara í efni

Greinar

Múrinn

ÞAKKIR TIL RÍKISÚTVARPSINS FYRIR PÁL, JAKOB OG ÆVAR

Um nýafstaðanar hátíðar var fluttur nokkuð nýstárlegur leikþátur í útvarpinu sem ástæða er til að vekja athygli á.
Vísindafélag

VÍSINDIN EFLA ALLA DÁÐ

Fróðlegt er að fletta svokölluðu „dagatali íslenskra vísindamanna" þar sem segir frá viðfangsefnum þeirra. Á slóð sem leiðir inn í þennan heim segir að vísindamennirnir séu "valdir af stjórn Vísindafélagsins og ritstjórn Vísindavefsins, í samráði við forstöðumenn háskóla og rannsóknastofnana, með það fyrir augum að bregða upp svipmynd af fjölbreyttri flóru blómlegs rannsóknastarfs hér á landi og þýðingu þess fyrir samfélagið allt.". Frábært þykir mér þetta framtak, kannski ekki síst vegna þess að ég kannast við fleiri en eitt nafn á listanum og hef því á honum sérstakan áhuga.
Ögmundur og Margrét Helga II

MEGI FRIÐUR, FJÖR OG FARSÆLD FYLGJA YKKUR Á KOMANDI ÁRI

Um áramótin bárust margar góðar kveðjur inn á heimili mitt. Sumir skrifa fréttabréf sem er skemmtilegur siður, aðrir senda kort með mörgum eða fáum orðum, allt eftir atvikum.
MBL

ÁGÆT REGLA AÐ BYRJA Á SJÁLFUM SÉR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.01.18.. Undir árslokin birtist í Morgunblaðinu umhugsunarvert viðtal við Ólaf Hauk Símonarson, rithöfund.
Flugeldar

TILLAGA TENGD TÚRISMA

Áramótin eru stórfengleg á Íslandi. Heita má að stöðug hátíðahöld standi frá því aðventan hefst og stigmagnist síðan eftir því sem líður á desember.
MBL

EKKERT ÓÐAGOT Í SKIPULAGI BARNAVERNDAR

Birtist í Morgunblaðinu 04.01.18.. Fáir málaflokkar eru jafn erfiðir viðfangs og barnaverndarmál. Það er einfaldlega svo eðli máls samkvæmt.
ogmundur lubl

RÆTT UM STRÍÐ OG FRIÐ Í BERLÍN

Eins og fram hefur komið hér á síðunni oftar en einu sinni hef ég tengt mig samtökum sem nefnast Institute of Cultural Diplomacy, skammstafað ICD.
Fréttabladid haus

YFIR HVERJU ER ÞETTA FÓLK ANDVAKA?

Birtist í Fréttablaðinu 02.01.18.. Kjararáð ákveður að hækka laun biskups um fimmtung þannig að hann sé á pari við alþingismenn í grunnlaunum en grunnlaun þeirra voru hækkuð í rúmlega milljón krónur á mánuði fyrr á árinu.. Þetta er nú gagnrýnt hástöfum.
AE IV

TÍMI ER SVIPSTUND EIN SEM ALDREI LÍÐUR

Áramótin eru alltaf tilfinningaþrungin í mínum huga. Fram streyma minningar úr barnæsku þegar ég spurði móður mína hvort það væri rétt að gamla árið sem væri að kveðja kæmi aldrei aftur.
MBL

VILJA EKKI BISKUP Í KLÚBBINN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.12.17.. Prestar heyra undir Kjararáð og þar með biskup. Prestafélagið færir rök fyrir launakröfum.