Fara í efni

Greinar

ENGAR GLERPERLUR TAKK – VIÐ VILJUM SUNDLAUG!

ENGAR GLERPERLUR TAKK – VIÐ VILJUM SUNDLAUG!

Ragnar Ólafsson veltir vöngum yfir því í bréfi til síðunnar hvort Vopnfirðingar séu stórir upp á sig. Því hlýtur hver og einn að svara fyrir sitt leyti. Samkvæmt fréttum vilja þeir, eða margir þeirra, að auðkýfingurinn Ratcliffe, sem er að þræða jarðir á norð-austurhorni  landsins upp á eignaband sitt, gefi sér sundlaug. Engar glerperlur takk eins og værukærir frumbyggjar létu sér nægja öldum saman þegar nýlenduherrarnir tóku yfir land og auðlindir, svo vísað sé í bréf Ragnars. Nú er náttúrlega tvennt í þessu ...
ER VARASAMT AÐ HAFA KJÖRNA FULLTRÚA Á GÓÐUM LAUNUM?

ER VARASAMT AÐ HAFA KJÖRNA FULLTRÚA Á GÓÐUM LAUNUM?

...Sigurður Ingi samgönguráðherra hefur samkvæmt fréttum fengið einhverja sveitarstjórnarmenn á suðvesturhorninu til að skrifa upp á hugmyndir tvíburaforvera síns, Jóns Gunnarssonar, um að tolla vegfarandur, setja eins konar nefskatt á bíla. Svo er að skilja að þessu fólki finnist vera smámál að borga sig inn á vegina umfram það sem nú er. Skyldi þessi afstaða nokkuð tengd efnahag og heimilisbókhaldi? ...
MINNINGARBROT UM LÁTINN FRÆNDA

MINNINGARBROT UM LÁTINN FRÆNDA

... Ögmundur vann lengstum hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, vinsæll maður, sem með hógværð og lunknum húmor hafði lag á því að láta öllum líða vel nærri sér.   Þannig man ég eftir frænda mínum þegar leiðir okkar lágu saman í Hólabrekku og síðar hjá BSRB á níunda og tíunda áratugnum. Mér þótti alltaf styrkur af því að eiga hann að frænda og vini ...
RÖKFASTUR KARL

RÖKFASTUR KARL

.. Karl var gestur þriðjudags Kastljóss Ríkissjónvarpsins ásamt Ólafi Stephensen, sem fyrir hönd hagsmunaðila í innflutningi talaði nú sem fyrri daginn fyrir óheftum innflutningi á grænmeti og hráu kjöti. Á honum var svo að skilja að allur vandi væri úr sögunni ef eftirlit væri fyrir hendi. Í þættinum vitnaði hann í ónafngreinda sérfræðinga og spurði hvort Karl vildi banna ferðamönnum að koma Íslands því vitað væri að þeir gætu borið með sér hættulegar bakteríur. Allt hefur þetta heyrst áður þótt ekki sé eins mikill vindur í mönnum og stundum fyrr. Karl svaraði því til, rökfastur sem endranær, að okkur bæri að ...
EES GEGN FÉLAGSHYGGJU- OG SAMVINNUHUGSJÓN

EES GEGN FÉLAGSHYGGJU- OG SAMVINNUHUGSJÓN

Ráðherrar í ríkisstjórn, einn frá Framsókn og annar frá Sjálfstæðisflokki, hamast nú við að mæra EES samninginn, hann sé “ sá mikilvægasti alþjóðlegi samningur sem við höfum gert.“  Alveg rétt. Hann er mikilvægur sem viðskiptasamningur. Hann hefur hins vegar gerst ágengari   inn á við   eftir því sem tíminn hefur liðið. Fyrst var áherslan á niðurfærslu tolla og samræmingu hvers kyns í sjálfu viðskiptaferlinu. Síðan hefur ...
HVAÐ MEINAR FRAMSÓKN?

HVAÐ MEINAR FRAMSÓKN?

...  Þýðir þetta að Framsóknarflokkurinn ætli ekki að beita sér fyrir því að orkupakkanum verði hafnað heldur vilji hann innleiða pakkann með fyrirvara? Mig grunar að þau sem sögð eru hafa klappað fyrir ummælum formanns flokksins um þetta efni hafi skilið það svo að orkupakkanum yrði hafnað.  Ég leyfi mér að mælast til þess að afstaða Framsónarflokksins verði skýrð svo enginn þurfi að velkjast í vafa um asfstöðu flokksins ...
KONA FER Í STRÍÐ

KONA FER Í STRÍÐ

Það liggur við að ég skammist mín fyrir að vera fyrst núna að sjá mynd Benedikts Erlingssonar og félaga,   Kona fer í stríð.   En betra er seint en adrei og það á svo sannarlega við í þessu tilviki. Verðlaunaveitendur, á Norðurlöndum og víðar um heiminn, eru búnir að segja flest það sem segja þarf um þessa mynd með lofi sínu og prísi. Þá er fyrir okkur hin ...
SELJUM EKKI ÍSLAND!

SELJUM EKKI ÍSLAND!

Ég hvet ALLA til að undirrita undirskriftasöfnun sem hægt er að nálgast í gegnum netslóð hér að neðan. Hér gefst tækifæri til þess að skora á ríkisstjórn og Alþingi að setja lög sem sporna gegn stórfelldum uppkaupum á landi og að eignarhaldið færist út fyrir landsteinana. Ég fæ ekki annað séð en að þessar kröfur séu mjög vel ígrundaðar ...
FUNDAÐ Í GRENINU

FUNDAÐ Í GRENINU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10/11.11.18. ... Bókaútgáfan Angústúra gaf nýlega út í íslenskri þýðingu bók eftir Juan Pablo Villalobos, Veislu í greninu. Þar segir frá lífi eiturlyfjabaróns og sonar hans í kastala sem baróninn hafði reist, víggirtum og svo miklum að þar var hægt að halda ýmis framandi dýr, ljón, tígrisdýr og slöngur ... 
TIL UMHUGSUNAR Á EINELTISDEGI

TIL UMHUGSUNAR Á EINELTISDEGI

Birtist á visir.is og frettabladid.is 08.11.18. H inn 8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en tildrög þessa er samstarf sem við áttum fyrir tæpum áratug, á árinu 2009, þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti sem beitti sér fyrir aðgerðum gegn einelti, þar á meðal að komið yrði á markvissu samstarfi milli ...