
EKKI „NORMALÍSERA" ÓGNIR OG VÍGBÚNAÐ !!!
13.06.2017
Þjóðaröryggisráð fundaði „á öruggum stað á Keflavíkurflugvelli." Ég hélt fyrst þegar ég sá um þetta fjallað - sjálfur hef ég verið erlendis undanfarna daga - að þetta væri grín.