
VAÐLAHEIÐARGÖNGIN OG "KRAFTAVERKAMENN" ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA
03.05.2017
Haftið á Vaðlaheiðargöngum var srprengt í vikunni sem leið. Fjölmiðlar mæra framkvæmdina enda þótt ákvörðun um hana geti varla talist hafa verið aðdáunarverð.