Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur og Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, skrifa sameiginlega grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni: Aukum og samþættum heimaþjónustu.
Á fundinum, sem hefst klukkan hálf níu, fimmtudagskvöldið 18. maí, flytja sérfræðingar í fremstu röð erindi og gera grein fyrir þeim hættum sem það hefur í för með sér að flytja fersk matvæli til landsins.
Ég skal reyndar ekki fullyrða að þetta sé brýnasta þingmálið sem liggur fyrir Alþingi en brýnt er það: http://www.althingi.is/altext/146/s/0396.html. Við Brynjar Níelsson, alþingismaður, ræddum það í morgun hjá þeim Heimi og Gulla, hvort við ætluðum virkilega að láta taka landið undan fótunum á okkur.
Birtist í Fréttablaðinu 16.05.17.. Nýlega festi erlendur auðmaður kaup á einni landmestu jörð á Íslandi, Grímsstöðum á Fjöllum, mestöllum hluta jarðarinnar í einkaeign.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðinu 13/14.05.17.. Þetta heilræði er svohljóðandi: „Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." . . Ef við erum í vafa um hvaða stefnu við viljum fylgja í málefnum sem snerta annað fólk, þá nýtist heilræðið prýðilega.