Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

RÖDD ÚR TYRKNESKU FANGELSI: VONIN SAMEINAR

Birtist í DV 10.02.17.. Stöðugt berast fregnir af nýjum fangelsunum í Tyrklandi, þar á meðal fangelsunum kjörinna fulltrúa, bæjarstjóra og þingmanna, úr röðum Kúrda.
GLÓI -2

TÖFRAHESTURINN GLÓFAXI OG MÁTTUR LISTAMANNS

Það kemur fyrir að ég lesi fyrir barnabörnin mín. Fyrir nokkrum kvöldum las ég fyrir dótturson minn ungan, ævintýri sem gerðist  fyrir löngu síðan  „lengst inni í Rússlandi" og fjallaði um malara og syni hans, töfrahestinn Glófaxa og ævintýri í konungshöllinni.
STUNDIN 2

ÆSKUDRAUMAR HEIMDALLAR OG HAGSMUNIR HAGA OFAR LÝÐRÆÐINU?

Birtist á vefsíðu Stundarinnar 06.02.17.. Það hefur heldur betur lifnað yfir Alþingi síðustu daga. Margir voru farnir að hafa af því áhyggjur að þetta yrði heldur dauflegt þing.
MBL  - Logo

Á HLAUPABRETTI ÍSLENSKUNNAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.02.15.. Nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, lýsti því yfir fyrir skömmu að nú yrði kapp lagt á það af hálfu samtakanna að brjóta íslenskunni leið inn í hinn tölvuvædda og stafræna heim.
ÖJ - og annar til

ÞING EVRÓPURÁÐSINS KVATT

Ég var viðstaddur janúarþing Evrópuráðsins en ég lét þarmeð formlega af þingmennsku þar. Hlotnaðist mér sá heiður að vera gerður að heiðursfélaga þingsins, Honorary associate of the Parliamentary Assembly of the Council of Europe, fyrir framlag til starfa Evrópuráðsins á undanförnum rúmum þremur árum og tók ég við þeirri viðurkenningu úr hendi Pedro Agramunt, sem nú gegnir stöðu forseta þingsins.
Fréttabladid haus

EINKAVÆÐINGIN OG RÚSÍNURNAR Í KÖKUNNI

Birtist í Fréttablaðinu 02.02.17.. Fróðlegt er að fylgjast með bænakvaki úr Klíníkinni, einkarekna sjúkrahúsinu sem nú vill fá leyfi heilbrigðisráðherra til að seilast ofan í vasa okkar skattgreiðenda.
Kristinn Snæland

KRISTINN SNÆLAND KVEÐUR

Í orðsins fyllstu merkingu kvaddi Kristinn Snæland okkur í Seljakirkju í dag. Hann var vissulega kvaddur en einnig kvaddi hann sjálfur í bráðgóðu ávarpi til okkar, sem fylgdum honum til grafar, og gat það að líta á stórum sjónvarpsskjá í erfidrykkjunni að útfararathöfninni lokinni.
MBL  - Logo

HVENÆR VERÐUR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA KOMINN NÓGU LANGT?

Birtist í Morgunblaðinu 30.01.17.. "Ef fordómum í garð einkarekstrar væri ýtt til hliðar mætti leysa margan heilbrigðisvanda", segir í leiðara Morgunblaðsins, sl.
Viðskiptablaðið

HEIMUR ÓVISSUNAR TIL UMFJÖLLUNAR Í VIÐSKIPTABLAÐINU

Um áramótin birtist við mig viðtal í Viðskiptablaðinu sem ég hef ekki sett inn á síðuna fyrr en nú. Viðtalið er all ítarlegt og víða komið við í innlendum og erlendum stjórnmálum.
Hálfviti

BROTALÖM Í MENNTAKERFINU EÐA VIÐSKIPTARÁÐ AÐ MINNA Á GAMALKUNN VINNUBRÖGÐ?

Hver er skýringin á því að Viðskiptaráð kemur aftur og ítrekað fram með skýrslur og ábendingar sem eru gersamlega úr takti við það sem flest fólk kallar heilbrigða skynsemi? . . Nýjasta afrekið fjallar um húseiginir ríkisins sem skýrsluhöfundar Viðkiptaráðs hvetja til að verði allar seldar.