Fara í efni

Greinar

VÓ - Glass

VÍKINGUR

Ekki kann ég að leika á píanó og í gærkvöldi hlustaði ég í fyrsta skipti á tónsmíðar eftir Philip Glass fyrir píanó.
Fréttabladid haus

AFNÁM ÁTVR: EKKI BARA AF ÞVÍ BARA!

Birtist í Fréttablaðinu 23.03.17.. Ráðherra í ríkisstjórn sagði nýlega að andstaða við frumvarp um afnám ÁTVR væri til komin vegna pólitískrar hugmyndafræði og bætti reyndar um betur og sagði að um sama væri að ræða hvað varðar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins; andstaðan við hana væri vegna pólitískrar einsýni.
MBL  - Logo

HVER Á AÐ SELJA ÁFENGI: HVAÐ SEGJA RANNSÓKNIR?

Birtist í Morgunblaðinu 23.03.17.. Fyrir fáeinum dögum var haldinn fróðlegur upplýsingafundur í Iðnó í Reykjavík sem tengist umdeildu frumvarpi sem nú er í meðförum Alþingis um að færa smásöludreifinguna á áfengi til einkaaðila.
Ögmundur Þór 2017

HVATNING!

Mig langar til að hvetja ykkur að koma á tónleika Ögmundar Þórs Jóhannessonar í Hannesarholti, laugardaginn 1. apríl klukkan 20.. Það er ekki vegna þess að Ögmundur heitir sínu ágæta nafni sem ég er með þennan áróður heldur vegna þess að enginn sem kemur á tónleika þessa gítarsnillings verður af því svikinn.
Gunnar Stefáns

GUNNARI STEFÁNSSYNI ÞAKKAÐ

Andrés Björnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, hefði orðið hundrað ára á fimmtudaginn í vikunni sem leið. Í tilefni þess var á dagskrá Ríkisútvarpsins síðastliðinn sunnudag, þáttur sem Gunnar Stefánsson gerði um Andrés árið 1999 skömmu eftir andlát hans í árslok 1988.
MBL  - Logo

ER ÞAÐ AÐ TAKAST SEM THATCHER TÓKST EKKI?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 18/19.03.17.. Margaret Thatcher, járnfrúin breska, fyrrum forsætisáðherra Bretlands, vissi hvað hún vildi.
Áfengi - spíri

FRÓÐLEGIR FYRIRLESTRAR Á IÐNÓFUNDI

Opni fundurinn í Iðnó í gær þar sem fjallað var um hvernig dreifingarmáti á áfengi hefði áhrif á neyslu þess, var mjög góður.
Iðnó - 2

HVET YKKUR AÐ KOMA Á KLUKKUTÍMA HÁDEGISFUND Í IÐNÓ

Fyrirlesararnir á hádegisfundinum í Iðnó á morgun, sem greint hefur verið frá hér á síðunni, eru tveir og fjalla báðir um spurningu dagsins: Hver á að selja áfengi? Hvað segja rannsóknir? . Hitamálið sem nú skekur Alþingi, er hvort banna eigi með lögum að áfengisverlunin verði á hendi samfélagsins eins og nú er eða einkaaðilum fengin hún í hendur með lögskipun.
MBL  - Logo

BJARNA BOÐIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 17.03.17.. Í viðtali í Morgunblaðinu 4. mars síðastliðinn segir Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, að áfengsfrumvarpið sem nú er til umræðu á Alþingi sé vissulega ekkert smámál eins og stundum sé látið í veðri vaka.
Andres Bjornsson

ALDARMINNING ANDRÉSAR: LIFAÐ OG SKRIFAÐ

Í dag eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu Andrésar Björnssonar, fyrrverandi útvarpsstjóra.. . Eldri kynslóðin - að ekki sé minnst á elstu kynslóðina - man hljómþýða rödd þessa mikla menningarmanns en fáir stóðu honum framar við ljóðaupplestur.