EFTIRLITSRÍKIÐ SÆKIR Á
19.11.2016
Fyrir nokkrum dögum samþykkti breska þingið lagafrumvarp, sem stórblaðið Guardian segir að gefi þarlendri leyniþjónustu og lögreglu víðtækari heimildir til eftirlits með borgurunum en dæmi séu um í vestrænum ríkjum, nánast án þess að heyrst hafi hósti eða stuna innan þings eða utan í mótmælaskyni.