Fara í efni

Greinar

Eftirlitsríkið

EFTIRLITSRÍKIÐ SÆKIR Á

Fyrir nokkrum dögum samþykkti breska þingið lagafrumvarp, sem stórblaðið Guardian segir að gefi þarlendri leyniþjónustu og lögreglu víðtækari heimildir til eftirlits með borgurunum en dæmi séu um í vestrænum ríkjum, nánast án þess að heyrst hafi hósti eða stuna innan þings eða utan í mótmælaskyni.
Brynjar Níelsson

KENNING BRYNJARS UM RÆTNA VINSTRIMENN

Án efa fór það illa í marga bandaríska kjósendur þegar andstæðingar Donalds Trumps sögðu hann vera  fordómafullan heimskingja.
Mannréttindi - alþjóðamál

MANNRÉTTINDI VERÐI OKKAR ÆR OG KÝR

Í vikunni sem leið sat ég ráðstefnu sem haldin var að frumkvæði Evrópráðsins en með aðkomu fulltrúa nánast allra stofnana sem á heimsvísu vinna að barnaverndarmálum, Sameinuðu þjóðanna svo og fjölmargra samtaka og stofnana annarra, í Wilton Park á Suður-Englandi.
MBL

Á AÐ LÖGSÆKJA VERULEIKANN EÐA BREYTA HONUM?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.11.16.. Þingmaður segist ætla að stefna Kjararáði vegna nýuppkveðins úrskurðar um verulegar hækkanir á launum alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands.
Trump - Palin - Bolton

NÝ ÚTGÁFA AF VITRINGUNUM ÞREMUR

Nýlega sagði ég  frá samræðu um borð í flugvél á leið frá Búkarest til Chisinau, um bandarísku forsetakosningarnar, sem þá voru framundan.
Dónald Trump 2

VANHÆFUR Á VALDASTÓLI

Donald Trump er verðandi forseti Bandaríkjanna. Það eru slæm tíðindi og vitnisburður um mikla lágkúru. Af viðbrögðum að dæma um heim allan sjá þetta margir.
Engill - viðskiptaráð

VIÐSKIPTARÁÐ VAKIR

Eins konar millibilsástand er nú í stjórnmálunum. Kosningar nýafstaðnar og stjórnmálamenn þurrausnir af yfirlýsingum og fyrirheitum.
Helga Björk - Ogmundur

VÖKNUM OG VEKJUM AÐRA TIL VITUNDAR UM EINELTI

Birtist á visir.is 08.11.16.. Dagurinn í dag - hinn 8. nóvember - er alþjóðlegur baráttudagur gegn enelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni.
Dónald og Hillary II

SAMTAL Í FLUGVÉL

Vettvangur: Flugvél á leið frá Búkarest til Chisinau, höfuðborgar Moldóvu. Hlið við hlið sitja Íslendingur og Bandaríkjamaður, ungur tölvumaður frá Silicon Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum.. Íslendingur:Það eru örlagaríkar kosningar í vændum í þínu heimalandi.. . Bandaríkjamaður: Já.. . Íslendingur:Úrslitin gætu orðið ógnvænleg (scary).. . Bandaríkjamaður: Já, ógnvænleg eða að þau muni hafa mikið skemmtigildi (entertaining).. . Íslendingur:Ha? . . Bandaríkjamaður: Það er „scary" ef Hillary Clinton vinnur, „entertaining" ef Donald Trump vinnur.
Framsóknar - prjón - III

SAMVINNUÞRÁÐURINN

„Framsókn vill leitast við að styðja lítilmagnann, rétta hlut þeirra, sem ofurliði eru bornir, hvetja hina óframfærnu til einurðar, ryðja braut kúguðum, frjálsbornum anda fram til starfs og menningar.