
HVAÐ SEGJA RANNSÓKNIR?
15.03.2017
Á laugardag klukkan 12 á hádegi verður opinn hádegisfundur í Iðnó þar sem tveir sérfræðingar sem sérstaklega hafa rannsakað hvaða þýðingu sölumáti á áfengi hefur á neyslu þess og síðan frekari afleiðingar.