10.12.2015
Ögmundur Jónasson
Birtist í Fréttablaðinu 09.12.15.. Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða; hvernig koma megi í veg fyrir að félagsleg sjónarmið standi í vegi fyrir markaðsvæðingu þess sem á TiSA máli kallast "Environmental services" eða umhverfistengd þjónustuviðskipti. . . Klippt á lýðræðislegar rætur . . TiSA er skammstöfun fyrir Trade in Services Agreement.