Þorsteinn Pálsson segir í skrifum sínum í Fréttablaðinu að hann telji Seðlabankann íslenska ekki nægilega sjálfstæðan: „Svo talað sé tæpitungulaust er auðveldara fyrir sjálfstæðan seðlabanka en stjórnmálamenn að taka ákvarðanir sem eru til skamms tíma óvinsælar en nauðsynlegar.
Birtist í Morgunblaðinu 19.07.14.. Þingmenn hafa boðað frumvarp um breytt fyrirkomulag á áfengissölunni. Hún verði flutt inn í matvöruverslanir en áfengisverslun ríkisins, ÁTVR, látin lönd og leið enda sé hún hluti af gömlum og úreltum tíma.
Enn er komið fram komið á Alþingi þingmál þar sem lagt er til að leyfileg lágmarkslaun í landinu verði ákveðin með lögum en ekki eins og hingað til í kjarasamningum.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 13.07.14.. Fyrir nokkrum árum kom til Íslands ágætur kunningi minn, formaður svissnesku bændasamtakanna ásamt konu sinni.
DV gerði mér og lesendum sínum þann greiða að vitna í pistil sem ég skrifaði í síðustu viku um hugmyndir sem fram hafa komið um að fara með smásöluverslun á áfengi inn í matvörubúiðr.