
AUÐKENNI RÍKISSTJÓRNARINNAR
15.11.2014
Margir hafa orðið til að vekja máls á furðulegri þjónkun fjármálaráðuneytisins við fyrirtækið Auðkenni. Til þess að þröngva landsmönnum til viðskipta við fyrirtækið er það gert að skilyrði fyrir „skuldaleiðréttingu" ríkisstjórnarinnar að viðkomandi sé í viðskiptum við þetta tiltekna fyrirtæki.