Fara í efni

Greinar

The Guardian

ER EINKAVÆÐINGARSVINDLIÐ AÐ AFHJÚPAST?

Fyrr í máuðinum birtist í breska stórblaðinu Guardian afar góð grein eftir Seamus Milne um einkavæðingu í Bretlandi og víðar (sjá slóð að neðan).
Haukur R Hauksson

TEKIÐ OFAN FYRIR HAUKI

Haukur R. Hauksson, kennari, skrifar umhugsunarverða og tímabæra grein í Fréttablaðið í dag um Finnafjarðaráform.. Haukur segir í niðurlagi greinar sinnar: „Andmælum yfirgangi og vanmati á landinu.
Fréttabladid haus

ENN EKKI BÚIÐ AÐ SLÁTRA ÍBÚÐALÁNASJÓÐI

Birtist í Fréttablaðinu 21.07.14.. Enn er ekki búið að sálga Íbúðalánasjóði þrátt fyrir fagnaðarlæti suður í Brüssel yfir framkomnum hugmyndum í ríkisstjórn um breytingar á sjóðnum.  Oda Helen Sletnes, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), lýsir því nú yfir, samkvæmt fréttum fjölmiðla, að nú verði hætt að rannsaka hvort sjóðurinn standist markaðsvæðingarkröfur ESB því fyrirsjáanlegt sé að dregið verði úr félagslegu hlutverki sjóðsins.   . . Hinn félagslegi þráður í Íbúðalánasjóði hefur sem kunnugt er í bland verið sá að tryggja lánveitingar á landinu öllu og jafna áhættu sína með því að hafa á hendi bæði hin tryggari veð sem og hin ótryggari.
Sandur - auðn

EN EF VIÐ LOSUÐUM OKKUR VIÐ ALMANNATRYGGINGAR?

Hæstaréttarlögmaður, Daniel Isebarn Ágústsson,  hefur fundið það út að ríkið geti sparað mikla peninga með því að aftengja ríkissjóð og Íbúðalánasjóð, þannig að engin ábyrgð falli nokkru sinni á ríkið.
Uri Averny

HVERNIG ER HÆGT AÐ SLÁ Á HATRIÐ?

Villimennskan á Gaza er meiri en orð fá lýst. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna krefst vopnahlés. En áfram heldur blóðbaðið og ofbeldið.
Seðlabankinn

LÝÐRÆÐIÐ OG RÁÐNINGAR Í SEÐLABANKA

Þorsteinn Pálsson segir í skrifum sínum í Fréttablaðinu að hann telji Seðlabankann íslenska ekki nægilega sjálfstæðan: „Svo talað sé tæpitungulaust er auðveldara fyrir sjálfstæðan seðlabanka en stjórnmálamenn að taka ákvarðanir sem eru til skamms tíma óvinsælar en nauðsynlegar.
MBL- HAUSINN

ÁTVR ÞJÓNAR SKATTGREIÐENDUM OG NEYTENDUM

Birtist í Morgunblaðinu 19.07.14.. Þingmenn hafa boðað frumvarp um breytt fyrirkomulag á áfengissölunni. Hún verði flutt inn í matvöruverslanir en áfengisverslun ríkisins, ÁTVR, látin lönd og leið enda sé hún hluti af gömlum og úreltum tíma.
Goden gate 3

FÓRUM UM GULLNA HLIÐIÐ Í DAG

Við Valgerður kona mín, ókum yfir Golden Gate brúna við San Francisco í dag. Brúin var byggð á árunum 1933-7.
Alþingi - esb

ÓTÍMABÆR FÖGNUÐUR Í BRÜSSEL

Alþingi Íslendinga fer sem betur fer enn með löggjafarvald á Íslandi en hvorki Evrópusambandið né EFTA dómstóllinn.
heildarsamtök

SAMMÁLA VERKALÝÐSHREYFINGUNNI UM LÁGMARKSLAUN

Enn er komið  fram komið á Alþingi þingmál þar sem lagt er til að leyfileg lágmarkslaun í landinu verði ákveðin með lögum en ekki eins og hingað til í kjarasamningum.