
ENDURTEKIN UMRÆÐA UM HLERANIR
01.10.2014
Birtist í Fréttablaðinu 30.09.14.. Sagan endurtekur sig og ekki gerist það ósjaldan í heimi stjórnmálanna. Nú er hafin umræða um eftirlit með framkvæmd símhlerana sem er nánast samhljóða umræðu sem átti sér stað fyrir þremur árum síðan.