Fara í efni

Greinar

MBL -- HAUSINN

UPPLÝSINGAR Í STAÐ ALHÆFINGA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24. 08.14.. Þegar Bandaríkin hafa ráðist inn í ríki, Panama, Írak, Líbíu og fleiri, eða íhugað árásir á önnur svo sem Sýrland, eða komið Kúrdum til hjálpar gegn ISIS nú nýlega, þá sér heimspressan til þess að við fáum alla vega nasasjón af mismundi skoðunum heima fyrir um ágæti hernaðaríhlutunar hverju sinni.
DV - LÓGÓ

FJÖLMIÐLAR SETJI Á ÞAU MERKIMIÐA

Birtist í DV 15.08.14.. Í kjölfar þess að skattskráin var birt upphófst gamalkunnug umræða talsmanna atvinnurekenda um að  himinhá kjör þeirra sjálfra megi ekki verða þess valdandi að láglauna- og millitekjufólk fari að hugsa sér til hreyfings og setja fram kröfur um raunverulegar kjarabætur.
Fréttabladid haus

EINKAFRAMKVÆMD LANDSPÍTALA ER GALIN

Birtist í Fréttablaðinu  15.08.14.. Fjölmiðlar greina frá því að þeir sem á fínu máli kallast „fagfjárfestar" vilji fjármagna nýjan Landspítala með eignatryggðri fjármögnun, þannig að kostnaðurinn við bygginguna myndi ekki lenda á ríkisreikningi.
MBL -- HAUSINN

FINNAFJÖRÐUR MEÐ MÖRGU FÓLKI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 10.08.14.. Ég hef áður getið þess hér að ég hef haldið mig í San Francisco yfir hásumarið - í góðu yfirlæti - enda Kaliforníubúar upp til hópa  vinsamlegir, hjálpfúsir og gestrisnir.
DV - LÓGÓ

BÖRN ERU EKKI DEILUAÐILAR

Birtist í DV 06.08.14.. Allur almenningur í heiminum stendur agndofa frammi fyrir ofbeldinu sem Ísraelar beita Palestínumenn, nú síðast á Gaza.
Björn Bjarna 2014

ÚTÚRSNÚNINGAR BJÖRNS BJARNASONAR

Björn Bjarnason gagnrýnir mig harðlega fyrir að hafa verið því andvígur að vísa Rússum tímabundið úr Evrópuráðinu.
R. Nader

NADER GEGN HJARÐMENNSKU Í STJÓRNMÁLUM

Þegar Ralph Nader var kynntur í ræðustólinn á opnum fyrirlestri í Berkeley í Kaliforníu í gærkvöldi var honum lýst sem „náttúrukrafti".
MBL- HAUSINN

ÍSLAND ÞÁTTTAKANDI Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI?

Birtist í Morgunblaðinu 29.07.14.. Bandaríska vikuritið Time helgar útgáfu sína síðustu viku júlímánaðar þeirri tilgátu að nýtt Kalt stríð sé í uppsiglingu og að þar sé Pútín Rússlandsforseti höfuðsökudólgur.
Barenboim

STJÓRNMÁLASLIT OG BARENEBOIM

Ég er óráðinn í því hvað mér finnst vera rétt að gera varðandi stjórnmálaslit við ofbeldisfullt ríki. Hallast þó gegn því.
MBL- HAUSINN

betra en SMJÖR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 27.07.14.. Einhvern veginn verður hið jákvæða við Bandaríkin fyrirferðarmeira en hið neikvæða þegar maður kemur þangað sem gestur.