
GÓÐIR TÓNAR FRÁ STARFSGREINASAMBANDI
11.08.2013
Á heimasíðu Starfsgreinasambandsins blasir eftirfarandi við: „Lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði fyrir starfsfólk sem unnið hefur fjóra mánuði eða lengur eru 204.000 krónur á mánuði og eftir skatta og önnur gjöld eru útborguð laun tæplega 168.000 krónur á mánuði.