
FÓRNARLÖMB AUÐLEGÐARSKATTSINS BERA HÖND FYRIR HÖFUÐ SÉR
26.08.2013
Fyrrverandi ríkisstjórn setti á svokallaðan auðlegðarskatt. Einhleypingar sem eiga hreina eign umfram 75 milljónir króna borga 1,5% af umframeigninni og 2% af hreinni eign umfram 150 milljónir króna.